Leita í fréttum mbl.is

Var að skoða heimasíðu Reykjvík Energy Invest og brá nokkuð

Annað hvort eru þeir að skreyta sig mig stolnum fjöðrum eða eitthvað sem ekki hefur verið sagt frá. Því þeir eigna sér (reyndar ásamt OR)Hellisheiðarvirkjarnir, og Nesjavelli og fleira . Eða ég skil þessa klausu ekki örðruvísi.

Reykjavik Energy and Reykjavik Energy Invest run geothermal projects both in Iceland and abroad. Our key projects include:

Nesjavellir
Hellisheidi
Reykjanes Peninsula
Djibouti
Biliran
Eitthvað skrýtið að gerast hér á Íslandi. Gæti verið þjófnaður aldarinnar!

mbl.is Fá að kaupa hlut í REI fyrir 10 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)

Ég vildi að þetta mál yrði skoða ofan í kjölinn, aðalatriði málsins er að opinberum aðilum er óheimilt að selja eignir, nema þær séu auglýstar til sölu á Evrópska Efnahagssvæðinu.

Jafnframt er opinberum aðilum óheimilt að stofan hlutafélög sem eiga að starfa í samkeppni innanlands sem utan nema með sérstöku leifi frá Evrópusambandinu.

En slík leifi eru aðeins veitt ef um almanna heill og hagsmuni er um að ræða.

Jafnframt má hugsanlega líta á þessar 10 miljarða sem atvinnu styrki og síðast þegar ég vissi var óheimilt að veita styrki til fyrirtækja eða einstaklinga úr opinberum sjóðum samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins en okkur ber skylda að fara eftir tilskipunum Evrópusambandsins þar sem við erum í EES.

Síðan er það þekkingin sem er verið að stela frá borgurum landsins sem skattborgara hafa verið að borga í 100 ár, hver er búinn að slá verðmæti á hana gæti hún verið 500 miljarða virði?

Vilhjálmur braut því ekki aðeins reglur Evrópusambandsins, heldur líka hugsanlega stjórnsýslulög með framsali á þekingunni.

Væri ekki þjóðráð að vísa þessu til Eftirlitsstofnunar Efta til skoðunar ?

Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 4.10.2007 kl. 22:47

2 Smámynd: Sigurður Viktor Úlfarsson

Ertu ekki að leggja saman tvo plús tvo og fá út átján. 

Í textanum segir skýrt að "Reykjavik Energy and Reykjavik Energy Invest run...".  OR á semsagt innlendu virkjanirnar en REI erlendu virkjanirnar.  Þekkingin (varan) sem REI er að fara að selja hefur hins vegar orðið til við smíði og rekstur virkjana OR.  Það er sú þekking sem markmiðið er að flytja út og selja.

REI hefur ekkert með innlendar orkulindir að gera.  Þvert á móti gengur REI út á að virkja orkulindir í ÖÐRUM LÖNDUM og af þeim er gríðarlegt magn ónýtt.

Sigurður Viktor Úlfarsson, 5.10.2007 kl. 01:54

3 Smámynd: Sigurður Viktor Úlfarsson

Þorsteinn, 500 milljarðar gæti vel verið nærri lagi.  Þekkingin er hins vegar einskis virði þangað til einhver leggur af stað og selur hana.  Það er einmitt það sem verið er að gera. 

Þar sem REI er íslenskt fyrirtæki mun hagnaðurinn, sem vonandi verður til ef dæmið gengur upp, verða skattlagður á Íslandi og vonandi standa undir nokkrum hjúkrunardeildum eða svo að ekki sé minnst á sköpun starfa í þekkingariðnaði fyrir Íslendinga.

Sigurður Viktor Úlfarsson, 5.10.2007 kl. 01:58

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

"Reykjavik Energy and Reykjavik Energy Invest run...".  þýðir skv. minni vitund að þau reki í sameiningu. Og því má segja að þetta fyrirtæki REI sem í raun hefur ekkert að þessum virkjunum hér á landi sé að skreyta sig með stolnum fjöðrum. Og ef út í svona pælingar er farið þá má færa að því rök að OR sé búið að kljúfa rannsóknarþáttinn og þekkingu út úr fyrirtækinu og þar með að næstu virkjanir þeirra hér á landi verði ekki gerðar nema að kaupa þessa þjónustu frá REI og jafnvel í sameign. Og þar með er þetta fyrirtæki komið að því að eiga auðlyndir okkar.

Magnús Helgi Björgvinsson, 5.10.2007 kl. 08:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband