Leita í fréttum mbl.is

Aumingja bankarnir þeir verða náttúrulega að hækka vexti!

Það er skiljanlegt að bankarnir skuli verða að hækka vexti nú sem mest þeir geta. Þeir eru náttúrulega reknir þannig að það kemur aldrei til greina að láta viðskiptavinina njóta nokkurs af öllum þeim milljörðum sem þeir hala inn í hagnað. Þeir þurfa jú milljarðana héðan til að nota í fjárfestingar erlendis. Þeir gæta að því að reyna aldrei að bera nokkra birgði sjálfir heldur varpa þeim beint á íslenska neytendur sem láta bjóða sér allt. Þessir bankar sem taka óverðtryggð lán erlendis, lána svo fólki á okurvöxtum auk þess sem þeir hirða verðtrygginguna líka.

En það má ekki vera vondur við bankana.


mbl.is Glitnir hækkar vexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: krossgata

Ekki má gleyma að þeir þurfa jú peninga til að fá Jim Carrey til að vera með uppistand á næstu árshátíð og eitthvað kostar líka að fá Madonnu til að syngja á þorrablótinu.

krossgata, 6.11.2007 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband