Miðvikudagur, 2. janúar 2008
Skil ekki hvað er að þessu liði
Ég vinn upp í Grafarholti. Þar er verslunarhús nýtt og sífellt verið að krota á það. Þetta væri kannski skiljanlegt ef þetta væri flott t.d. myndir og þessháttar en þetta er bara krot. Einhverjar skammstafanir í mestalagi annars bara verið að reyna að skemma sem mest. T.d. rúður og fleira. Eins með þessa stráka þarna í miðbænum þeir eru auðsjáanlega bara að skemma. Og að þeir skuli vera orðnir 17 ára gerir þetta bara enn verra. Þetta eru menn sem treyst er til að taka bílpróf en sýna þroska á við smá krakka.
Krotuðu á 80 hús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:17 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969472
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þetta krot er óþolandi.
Gleðilegt ár...
Halla Rut , 2.1.2008 kl. 19:10
Sæll Magnús.
já,það sem að þú kemur inn á,er grafalvarlegt mál.
Skemmdarfýsn í öllum sínum myndum er ljótt athæfi.En það máttu bóka að það er undirliggjandi vandamálarót sem fær fólk til þess að gera svon heimskulega hluti. Þeir sem eiga hér hlut að máli væru örugglega ekki hrifnir að því,þegar þeir hafa eignast sína íbúð eða hús, að einhver komi og eyðilggi eða lýti það sem er þeim mikilvægt.
Með ósk um betri hegðun á nýbyrjuðu ári í okkar hverfi og öllum öðrum.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 19:18
þetta hefur fylgt mannkyninu frá því við bjuggum í hellum á steinöld einhverjir krotuðu á hellisveggna og það er ennþá verið að rannsaka málið.
K Zeta, 2.1.2008 kl. 20:20
Það var þó eitthvað listrænt við sem þeir gerðu þarna í hellunum. Þetta krot eins og þessir menn voru að gera hefur engan tilgang og þarf ekki að rannsaka. Bara að rukka þá og fjölskyldur þeirra um kostnað vegna lagfæringa. Og það á stundinni.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.1.2008 kl. 21:03
Eitt sinn var sonur minn sem er 24 ára tekin fyrir veggjakrot sem hann ekki gerði.....þegar hann var 15-16 ára. Og var það sannað að hann hefði ekki gert það. Löggan var dóni að vestu gerð því ég sótti drenginn á stöðina og þeir sýndu enda afsökun við drenginn sem ég var að ala upp. Enga kurteisi eða neitt. Hann hefur alið á því í mög ár hvað löggan var mikill dóni. Og kom ekk fram við hann sem manneskju og var sekt hans ekki sönnuð. Ótrúlegir þessir anskotar margir hverjir sem eru í löggunni ef þetta er ekki leitanid á smá stelpur þá er þetta að misþyrma börnunum okkar.
Drengurinn átti enda þennan dýrlega vegg í herberginu sínu... sem karkkarnir í hverfinu voru mjög sáttir við og fengu að krota á alveg eins og þeim listi.
Verkin urðu mörg og falleg og ég trúi og ég veit að ég hef sparað slatta fyrir borgarana þar.
Leifum börnunum okkar að njóta sín og gerum svæði þar sem þau mega krota á ti bara í svefnherbergi mömmu og pabba.
Kveðja frá Danmörku Dóra
Dóra (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 01:51
Ég er alveg á því að það eru til falleg vegglistaverk sem ungt fólk gerir og það gleður augað. En ég er að tala um að þarna voru menn að spreyja á glugga og hurðir og skv. myndum var þetta bara út í loftið. Og veggjakrot síðustu ára er að 90% bara krass og engin tilgangur. Þessir sóðar eru að skemma fyrir þeim veggjakroturum sem eru sannir listamenn. Þetta með tilbúna veggi er eins. Það koma þessir krotarar og eyðileggja fyrir hinum. Þannig að ef þú Dóra labbar um Reykjavík næst þegar þú kemur til Íslands þá vona ég að það verði ekki svona allt útkrotað eins og í dag.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.1.2008 kl. 02:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.