Leita í fréttum mbl.is

Hvað halda menn að utanríkisráðherrar geri?

Ég er alveg gapandi á þessu röfli í hvert skipti sem Ingibjörg Sólrún fer úr landi í opinberar heimsóknir. Hvað eru menn að meina? Eiga íslendingar almennt að neita að eiga í opinberum samskiptum við önnur lönd? Ef land ætlar að eiga í alþjóðlegum samskiptum, þá er hluti af því að stunda svona gagnkvæm samskipti og þá er það oftast utanríkisráðherra sem sér um  þau. Það er ekki eins og Ísland sé stjórnlaust þegar ráðherra bregður sér af bæ. Man ekki eftir því líkum látum þó að Halldór hafi verið meira og minna erlendis þegar hann var utanríkisráðherra eða Davíð. Og ekki var Valgerður síður á ferðinni út. Eins má segja um Jón Baldvin enda er þetta verksvið utanríkisráðherra eins og nafnið segir. Við viljum vera í góðum tengslum við sem flestar þjóðir enda þjónar það hagsmunum okkar sem friðsemdar þjóð.
mbl.is Ingibjörg Sólrún heldur til Egyptalands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband