Leita í fréttum mbl.is

Oftúlkun Ólafs á málefnasamningi.

Var reyndar að blogga um þetta í gær. En í málefnasamninginum segir:

  • Reykjavíkurflugvöllur verður sýndur í óbreyttri mynd á aðalskipulagi á meðan rannsóknir standa yfir vegna nýs flugvallarstæðis á höfuðborgarsvæðinu. Ekki verður tekin ákvörðun um flutning Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu.

Þetta finnst mér ekki segja að flugvöllur eigi að vera þarna um alla framtíð. Það er verið að tala um að taka engar ákvarðanir. En nú er Ólafur farin að tala um að skipuleggja byggð þarna með tilliti til þess að þarna sé flugvöllur. Þar leggur hann áherslur á háskóla og rannsóknarsetur. En það er ekki sú byggð sem fólk er að tala um. Það er að tala um íbúðarbyggð til að teygja ekki Reykjavík upp á Kjalarnes strax. Ef byrjað verður að úthluta þarna reitum meira en orðið er eftir skipulagi þar sem flugvöllurinn er áfram verður ekkert samræmi í skipulaginu ef seinna kemur til þess að flytja flugvöllinn.

Auðséð að Ólafur hefur ekkert hugsað þetta til enda fremur en flestar hans hugmyndir til þessa.


mbl.is Ólafur treystir Gísla Marteini
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband