Leita í fréttum mbl.is

Ekki svo fínn pappír þessi Alan Derschowitz sem Skálholtsskóli er að flytja inn.

Var að lesa pistil hjá Agli Helgasyni þar sem hann segir um þennan mann m.a.

Mogginn skrifar um komu lögfræðingsins Alans Dershowitz til Íslands. Það er haft eftir Kristni Ólafssyni, rektor Skálholtsskóla, sem býður Dershowitz til landsins, að hann sé á móti ofstæki og hafi gagnrýnt Bushstjórnina fyrir að kynda undir “ofstækissjónarmiðum”.

Í því sambandi er rétt að benda á að Dershowitz er framarlega í flokki þess sem kallast pro-Israel lobby í Bandaríkjunum; hann er einn þeirra sem hefur haldið því sterklega fram að gagnrýni á Ísraelsríki sé jafngild gyðingahatri.

Hann hefur hvatt til notkunar pyntinga og til þess að Ísraelar leggi í eyði þorp og byggðir í Palestínu til að svara fyrir árásir Palestínumanna, auk þess sem hann var málsvari innrásar Ísraels í Líbanon árið 2005. Þegar bent var á mikið mannfall í röðum óbreyttra borgara var viðkvæði Dershowitz að það væru eiginlega engir óbreyttir borgarar í Líbanon.

Bara mismunandi sekir.


mbl.is Verjandi O.J. Simpson með námskeið á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband