Leita í fréttum mbl.is

Eitthvað er skrítið við öll þessi læti í Kópvogi að koma Borg í burtu!

Ég hef ekki séð Kópavogsbæ beita svona miklum látum þegar að menn fóru að útbúa þarna í nágreni við Steypustöðina Borg herbergi og íbúðir til útleigu í iðnaðarhúsnæði. Minnir að þar hafi háttsettir starfsmenn Kópavogs átt hlut að máli. Einnig lét bærinn þá óáreytt að fólk fór að búa í húsum sem upprunalega voru hugsaðar sem húsnæði fyrir hafnsækna starfsemi og bátaeigendur. Svo nú er eðlilega komin upp sú staða að þetta fólk býr við hlið steypustöðvar.

En lætin í bænum við að koma þeim burtu vekur athygli. Hefði haldið að þarna gæti bærinn komið á móts við þetta fyrirtæki og skaffað því lóð á öðrum stað. Einhverstaðar hlýtur að vera spilda þar sem hægt væri að bjóða þeim að vera.

Ekki vil ég trúa að bærinn sé að ganga erinda risana á steypumarkaðinum. Þeir þurfa enga hjálp. Eru stór og stöndug fyrirtæki. En maður fer að velta þessu fyrir sér.


mbl.is Borg ehf. hefur ekki tilskilin leyfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband