Leita í fréttum mbl.is

Helvítis spákaupmennska

Hef bloggað um þetta áður. Skv. heimildum er í raun næg olía í boði. En það virðist vera að það sé nóg að einhver reki við einhversstaðar þá er það gefin upp sem ástæða fyrir hækkunum. Síðan eru það braskarar sem fylla alla tanka sem þeir ná í til að fela olíu til að selja svo þegar markaðurinn fer upp. Minni á þegar að tankarnir í Hvalfirði voru fylltir nú fyrir nokkru af olíur sem einhverjir Norðmenn höfðu keypt.New%20Oil%20Company%20Logo

Hversu oft nú síðustu misseri hefur olía hækkað vegna orðróms um slæma birgaðrstöðu í USA. Sem síðan kemur í ljós að er ekki rétt.

Held að það besta sem gæti gerst nú sé að bílaframleiðendur setji nú í gír við að framleiða sparneytnari bíla. Ég vill fara að sjá bíla sem eyða ekki meira en 2 tll 3 lítrum á hundraði á viðráðanlegu verði.

Eins á land eins og Ísland að hvetja fólk til að nota bíla sem nýta innlenda orku. Fella niður gjöld á rafmagnsbílum sem og að veita mönnum aðgang að ódýru rafmangi fyrir þessa bíla. Hér eiga að koma rafdrifnar lestar milli landshluta til að spara flugvélabensín og svona almennt að gera flest til að við losnum undan oki olíunnar.


mbl.is Olíuverð yfir 111 dali
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband