Leita í fréttum mbl.is

Er Guđ í verki međ Bush í Írak

Bush1Samkvćmt ţví sem ég best veit er Bush heittrúađur og frelsađur kristinn mađur. Hann hefur lýst ţví yfir ađ hann sé í góđu sambandi viđ Guđ og sćki ráđleggingar sínar ţangađ. Ţví er ég ađ velta fyrir mér er ţađ Guđ hans sem vill ađ ástandiđ ţarna sé eins og ţađ er? Ćtli ţađ sé Guđ sem vill fljúga međ menn til Gunatanamo og halda ţeim ţar jafnvel saklausum án dóms og laga? Ćtli ţađ sé Guđ sem segir honum ađ berjast fyrir ţví ađ sem flestir Bandaríkjamenn eigi byssur og ađ ţar deyji börn og saklaust fólk í umvörpum í skotárástum? Ćtlir ţađ sé á Guđsvegum sem Bandaríkin fara um heiminn ógnandi ríkjum og arđrćnandi ţau?bush2

Ef ekki afhverju heyrist ţá ekki frá sannkristnum? Ţar sem ţeir mótmćla ţví ađ ţetta sé Guđsvilji.

Og hver er ţess umkominn ađ segja ađ ţetta sé ekki akkúrat ţađ sem Guđ vill. Kannski er Bush enn ein spámađurinn ađ breyta skilningi ykkar trúuđu á Biblíunni.

 bush3

 

Kross

Bara svona pćling dagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband