Leita í fréttum mbl.is

Hin Guðs útvalda þjóð

Þetta voðaverk lýsir Ísraelsmönnum vel. Vil líka benda á færslu Egils Helgasonar sem og greins sem hann vísar í á vef The Independent þar sem fyrrum Ísraelskir hermenn segja frá pyndingum og örðum óhæfuvverkum sem ísraelski herinn stendur að. Þar er m.a. frásögn af því hvernig hermenn dunda sér við að pynda 10 ára dreng og margt fleira

Or using a 10-year-old child to locate and punish a 15-year-old stone-thrower: "So we got hold of just some Palestinian kid nearby, we knew that he knew who it had been. Let's say we beat him a little, to put it mildly, until he told us. You know, the way it goes when your mind's already screwed up, and you have no more patience for Hebron and Arabs and Jews there.

"The kid was really scared, realising we were on to him. We had a commander with us who was a bit of a fanatic. We gave the boy over to this commander, and he really beat the shit out of him ... He showed him all kinds of holes in the ground along the way, asking him: 'Is it here you want to die? Or here?' The kid goes, 'No, no!'

"Anyway, the kid was stood up, and couldn't stay standing on his own two feet. He was already crying ... And the commander continues, 'Don't pretend' and kicks him some more. And then [name withheld], who always had a hard time with such things, went in, caught the squad commander and said, 'Don't touch him any more, that's it.' The commander goes, 'You've become a leftie, what?' And he answers, 'No, I just don't want to see such things

 

Maður er að velta fyrir sér að ef Ísrael er Guðs útvalda þjóð - Hverskonar Guð er þetta þá?


mbl.is Skotið á ljósmyndara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki minnist ég þess að Guð hafi valið þessa þjóð af því hún var svo æðisleg.  Ef þú lest ritningar Gyðinga þá fjalla þær að mestu leyti um það hvað þeir eru alltaf að klikka.

Guð er miskunnsamur Guð og gefst ekki upp á þér þó þú klúðrir málum í sífellu.

ég (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:08

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Svona verða ofstækismenn til. Það er varla spurning að þessi 10 ára krakki á eftir að hata ísraela það sem eftir er og hugsanlega helga líf sitt eyðingu Ísraels. Rauði þráðurinn í lífi hans verður hefnd.

Villi Asgeirsson, 20.4.2008 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband