Leita í fréttum mbl.is

Kannski ekkert skrítið!

Hef nú síðustu mánuði orðið var við að ritstjóri Morgunblaðsins fer hamförum i árásum á Ingibjörgu. Sem og hálfur bloggheimur. Fólk persónugerir hana fyrir öllu sem miður fer í heiminum:

  • Bankakreppuna: Og samt eru allir bankar hér reknir með hagnaði enn!
  • Ástandið í Kína: Ísland hefur fylgt eins og meirihluti Evrópu þeirri stefnu að Tíbet sé hluti Kína. EN nú er Ingibjörgu næstum kennt um ástandið þarna
  • Of skuldsett heimili: Nú er Ingibjörgu kennt um að fólk streymdi í bankana síðustu ár og skuldsetti eignir sinar fyrir 100% af verðgildi þeirra til að kaupa jeppa fyrir 10 miljónir, sjónvörp fyrir 500 þúsund og svo framvegis.
  • Ingibjörg er utanríkisráðherra og heyra samskipti við önnur lönd unir hennar svið. En fólk vill að hún sé að sinna öllu öðru en því. Eins og það séu ekki 11 aðrir ráðherrar í stjórninni

Ekki það að það eru ýmis atriði sem Samfylkingin hefði getað staðið sig betur í:

  • Það er æpandi þögn varðandi eftirlaunamál Alþingismanna.
  • Það er æpandi valdleysi Þórunnar varðandi umhverfismál
  • Það er æpandi skortur á upplýsingum hvað ríkisstjórnin er að gerða varðandi efnahagsmál.

En það er skrýtið að þar sem að Sjálfstæðisflokkurinn er bæði með Forsætisráðuneytið sem og Fjármálaráðuneytið þá bitnar það ekkert á fylgi hans.


mbl.is Fylgi við Samfylkingu og ríkisstjórn minnkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband