Ţriđjudagur, 6. maí 2008
Tibet vs. Palestína
Hef veriđ ađ velta fyrir mér viđbrögđunum viđ óeirđunum í Tibet og ţeirri samúđarbylgju sem hefur sprottiđ upp í kjölfar ţeirra. Ţví vissulega voru ţetta óeirđir. Eftirfarandi las ég á Vísindavef HÍ:
Nokkrum vikum eftir mótmćlin tók ţó ađ bera á stöku tilraunum til ađ skođa ađrar hliđar málsins. Dregiđ hefur veriđ í efa réttmćti ţess ađ ráđast ađ Kínverjum fyrir ađ taka hart á trylltum hópum manna sem ryđjast inn í verslanir, drepa starfsmenn ţeirra og brenna svo verslanirnar. Slíkt myndi hvergi vera liđiđ á Vesturlöndum. Ýmsir vestrćnir sérfrćđingar í málefnum Tíbet halda ţví einnig fram ađ ţótt vissulega megi ýmislegt betur fara í atvinnu- og menntamálum hafi miklar framfarir átt sér stađ í Tíbet á undanförnum árum og ađ lífskjör séu í raun betri en í ýmsum öđrum héruđum í vesturhluta Kína sem ekki hefur tekist ađ nýta sér sem skyldi gífurlegar efnahagsbreytingar landsins á síđastliđnum 30 árum. Hiđ sama gildir um Tíbet en kínversk yfirvöld hafa variđ verulegu fjármagni í ađ byggja upp innviđi Tíbet og gera hérađiđ ađlađandi fyrir fjárfesta til ađ bćta efnahagsástand ţess. Ţessi ţróun hefur valdiđ talsverđri misskiptingu borga og sveitar í Tíbet, rétt eins og annars stađar í Kína, en áköfustu mótmćlendur í mars voru einmitt ungir uppflosnađir bćndur.
Undir ţetta get ég tekiđ. Minni á viđbrögđin hér viđ mótmćlum vörúbílstjóra.
Eins fanst mér ţetta athyglisvert í ţessu sama svari á vísindavefnum:
Andmćlendur segja ađ međ efnahagsţróuninni stefni kínversk stjórnvöld ađ menningarlegu ţjóđarmorđi (eins og Dalai Lama hefur orđađ ţađ) en ţađ virđist ađ minnsta kosti stórlega ýkt. Ađfluttum Kínverjum hefur fjölgađ lítillega á undanförnum árum en nánast allir taka sér bólfestu í Lhasa og flestir ţeirra staldra stutt viđ, enda ţykir Kínverjum ekki eftirsóknarvert ađ búa í Tíbet. Líklegra er ađ stjórnvöld séu ađ reyna ađ kaupa friđ af Tíbetum međ ţví ađ bćta lífskjör á svćđinu.
Og ađ síđustu ţetta úr ţessu svari:
Auk ţess vísa miđlarnir almennt til hernáms Kínverja í Tíbet áriđ 1950 en lítiđ hefur veriđ reynt ađ varpa ljósi á fyrri atburđi sem skipta miklu fyrir söguskođun Kínverja, til dćmis ţegar Bretar ţvinguđu kínverska forsetann til ađ láta Tíbet af hendi áriđ 1912 án ţess ađ ráđfćra sig viđ ţingiđ. Ţessi einhliđa umfjöllun hefur vakiđ reiđi kínversks almennings. Kínverjar jafnt utan sem innan Kína hafa ásakađ Vesturlandabúa um ósanngirni, ađ virđa ađ vettugi ţann árangur sem náđst hefur á undanförnum áratugum og jafnvel ađ vinna gagngert gegn umbótum í Kína. Fjölmiđlafáriđ hefur ţví öđru fremur haft ţau áhrif ađ fylkja kínverskum almenningi ađ baki stjórnvöldum.
En hvađ hefur ţetta međ fyrirsögnina á bloggfćrslunni ađ gera. Jú ţađ er einmitt ţessi viđbrögđ sem ţessar óeirđir í Tíbet hafa fengiđ. Nú dóu ţarna kannski innan viđ 20 til kannski 150. Ţetta er náttúrulega ömurlegt og ekki Kínverjum til ađ hreykja sér af. Ţađ voru reyndar einhver hluti ţessara látnu drepnir af ţessum óeirđarseggjum. Og ţví ekki alfariđ viđ Kínverja ađ sakast.
En í Palestínu er ţetta hlćgilegur fjöldi í samanburđi viđ alla ţá sem hafa veriđ drepnir af Ísraelsmönnum. Ég tala ekki um ţćr milljónir sem búa í útlegđ. Ţessi ţjóđ hafđi búiđ í Palestínu í a.m.k. ţúsund ár m.a. undir stjónr Tyrkja en var síđan eftir síđari heimstyrjöld skikkuđ til ađ láta af hendi hálft landiđ til gyđinga sem streymdu ţangađ. Og af ţví ađ arabar virtu ekki ţessa gjörđ á sínum tíma hefur Palestína ekki veriđ til formlega síđan ţá. Ísrael hefur beitt öllum sínum ráđum til ađ koma í veg fyrir ađ samningar náist um ađ Palestína verđi ađ formlegu landi. Og ef viđ eru ađ tala um kúgun ţá held ég ađ búa viđ ađstćđur eins og Palestína gerir í dag jafnist nú á viđ ţađ sem er ađ gerast í Kína.
En ţađ sem vekur furđu mína er ađ fólk sem réttlćtir stöđugt ţá kúgun sem Palestínumenn mega sćta ríkur nú um allan heim í fjölmiđla og reynir ađ stöđva hlaup međ Ólympíueldinn. Eins og ađ Ólympíueldurinn komi ţessu máli eitthvađ viđ.
Ég held ađ allir séu sammála ađ međ auknum samskiptum milli Kína og umheimsins hafa réttindi Kínverja smátt og smátt veriđ ađ aukast. Atburđir eins og urđu á torgi hins himneska friđar gerast varla aftur.
Átti Kínastjórn bara ađ horfa á skríl sem var ađ kveikja í húsum og myrđa fólk. Minni á ađ öll stćrri lönd hafa óeirđarsveitir lögreglu sem bregđast viđ međ ţeirri hörku sem ţarf. Og síđan kemur ađ hernum hjá flestum. Ţetta höfum séđ víđar.
Ég er á ţví ađ ţađ eina sem stuđli ađ mannréttindum, frelsi og framförum séu samskipti milli fólks, ţjóđa og ólíkra kynţátta. Og ţeim mun meiri samskipti á réttlćtisgrunni ţá verđi ţeim mun minni líkur á ađ fólk, ţjóđir séu beitta órétti. Ţótt ţađ taki tíma.
Ég var lesa
Og svo er ţetta gott svar varđandi Palestínu
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:11 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 22.10.2017 Nokkrar stađreyndir um skattaţróun í tíđ hćgristjórna
- 29.11.2016 Auđvita er leiđiinlegt ađ fyrirtćkiđ skuli vera lent í ţessu!...
- 7.11.2016 Á međan ađ almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garđabćr er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum ţeirra sem ţur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnađarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Ţetta á erindi viđ kjósendur
Eldri fćrslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmađur í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging viđ twitter
Um bloggiđ
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 969567
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvađ er nýtt
RUV
- Augnablik - sćki gögn...
DV
- Augnablik - sćki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sćki gögn...
Pressan
- Augnablik - sćki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sćki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sćki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.