Mánudagur, 13. nóvember 2006
Er kannski óhæft fólk á launum við forvarnir?
Eftirfarandi frétt fann ég inn á ruv.is. Þetta vekur einmitt hjá mér spurningar um hverning það getur verið að allar forvarnir sem hafa verið reyndar hér á Íslandi hafa ekki virkað. Getur verið að þeir sem hafi verið að berjast fyrir að ungt fólk byrji ekki að drekka og dópa hafi bara ekki verið starfi sínu vaxin. Það er búið að eyða fleiri fleiri milljónum í að eitthvað sem ekkert hefur þróast síðan að ég var lítill nema kannski að neyslan er að minnstakosti sú sama ef ekki meiri. Þó var það þó hér í Kópavogi að unglingadrykkja var nokkuð mikil milli 1975 og 1980 og ég tók minn þátt í því.
Afhverju ekki að reyna eitthvað mun rótækara. Það er að ef fólk undir 18 er tekið drukkið þá komi til ferils sem gengur út á:
- Fyrsta skipti þá eru foreldrar látnir sækja viðkomandi um leið og hann fær viðvörun
- Annað skipti þá eru foreldrar látnir sækja viðkomandi um leið og þeir ábyrgjast sektargreiðslu upp á 20.000 kr.
- Þriðja skipti þá verður sektargreiðslan 50.000 kr sem unglingurinn verður að borga eða leggja fram vinnu til samfélagsins allt að 40 stundum.
Þetta er aðferð sem ætti að vekja foreldra og unglinga hressilega.
En mér finnst ekki að hægt sé að skella skuldinni svona beina á foreldra þegar að það er ríkið sem er einokunar fyrirtæki í sölu á víni. Þá er það eðlilegt að það veiti líka öllum hagnaði af sölu áfengis í að vinna gegn skaðlegum áhrifum þess fyrir suma.
En hér er fréttin af ruv.is:
Fyrst birt: 13.11.2006 16:28Síðast uppfært: 13.11.2006 19:36Forvarnir hérlendis virka ekki
Árni Einarsson, framkvæmdastjóri fræðslumiðstöðvar í fíknivörnum, segir að endurskoða þurfi allt forvarnarstarf hér á landi. Uppalendur sýni of mikla linkind gagnvart áfengisneyslu ungra barna og vímuefnaneysla þeirra aukist.Árni segir að vímuefnaneysla mjög ungra barna sé að aukast. Hann telur að foreldrar séu of jákvæðir gagnvart áfengisneyslu ungra barna. Krakkarnir geri síðan ekki endilega greinarmun á áfengi og ólöglegum vímuefnum og sé því hættara til að fara út í slíka neyslu. Í raun virki forvarnir ekki að hér á landi.
Árni segir að það sé mjög mikið af fíkniefnum í gangi í samfélaginu og ungmenni fari ekki varhluta af þeirri þróun. Hann leggur til að foreldrar, skólar og í raun allir þeir sem sinni ungmennum á einn eða anna hátt þurfi að marka heildstæða stefnu í forvörnum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:34 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 969512
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.