Leita í fréttum mbl.is

Æ góðu bestu það trúir ykkur enginn.

Nema kannski einhverjir á trúarofstækisstöðinni Omega

Shomrat sagði eftir fund sinn með Valgerði í dag að Ísraelar séu mjög slegnir vegna atburðanna í Beit Hanoun. Það hafi ekki verið ætlun Ísraela að skaða palestínska borgara.

Þetta er skritin skýring frá þjóð sem er búin að drepa Palestínumenn í tugum þúsunda. Í nærri hverri árás þeirra eru myrt eða slösuð börn og konur. Þeir bera fyrir sig árástir Palestínumanna en mér skilst að tölfræðin síðustu ár sé að á móti hverjum Ísraela sem hefur orðið fyrir árás séum milli 30 og 40 palestínumenn myrtir af Ísraelsher.

Svo segir hún í viðtali við visir.is

Hún sagði að Ísraelsmenn hefðu tekið því mjög alvarlega sem gerðist í Beit Hanoun og skildu að vinir þeirra litu atvikið alvarlegum augum. Hún lagði samt áherslu á að gagnstætt því sem haldið er fram og gagnstætt því sem Palestínumenn gera, að ráðast af ásettu ráði á ísraelska borgara, réðist ísraelski herinn ekki viljandi á palestínska borgara og sagði síðan að þetta hefðu verið mistök. Ennfremur tók hún fram að mistökin hefðu ekki verið af mannlegum toga, heldur hefðu rafeindatæki bilað.

Er ekki lægi með þetta fólk. Það eru aðeins lítill hópur Palestínumanna sem tilheyrir herskáum. Þeir eru að skjóta rörasprengjum á Ísrael sem skaða engan nema lenda í hausnum á þeim. Miðað við viðtal sem var við Gyðing sem staðhæfði að sprengja hefði fallið aðeins nokkrum metrum frá honum í síðustu viku. Það sá ekki á honum.


mbl.is Sendiherrann segir Ísraela ekki ráðast vísvitandi á óbreytta borgara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband