Leita í fréttum mbl.is

Hverskonar menn beita svona ađferđum?

Hef veriđa ađ hugsa um ţetta morđ. Notađ er pólóníum 210 sem er víst mjög erfitt ađ komast yfir. Mér finnst ađ svona ţróuđ leyniţjónusta Rússa sé nú ólíkleg til ađ nota ţvílíkt efni. Ţví ađ ţeir hljóta ađ gera sér grein fyrir hvađa afleiđingar mundu fylgja ţví. En einhverjum sem vćri hagur í ţví ađ koma sök á Rússa vćru líklegri til ađ nota slíkt.

Frétt af mbl.is

  Ţrír fluttir til geislarannsókna í kjölfar andláts Lítvínenkos
Erlent | mbl.is | 27.11.2006 | 12:52
Vegfarendur ganga fram hjá Itsu veitingahúsinu í miđborg... Ţrjár manneskjur hafa veriđ fluttar til geislarannsóknar í kjölfar andláts njósnarans fyrrverandi, Alexanders Lítvínenkos, sem lést af völdum eitrunar á háskólasjúkrahúsi í London á fimmtudag. Fréttavefur Sky greinir frá ţessu. Geislavirka efniđ pólóníum 210 fannst í líki Lítvínenkos og leifar af efninu hafa einnig fundist á heimili hans og veitingahúsi og hóteli í Lundúnum, sem Lítvínenko heimsótti daginn sem hann veiktist.


mbl.is Ţrír fluttir til geislarannsókna í kjölfar andláts Lítvínenkos
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband