Leita í fréttum mbl.is

Er hćgt ađ treysta spám greiningardeilda bankana?

Var ađ hugsa ţegar ég las fréttina sem er hér fyrir neđan ađ ţađ er kannski rétt ađ hafa fyrirvara á spám greinngardeilda bankana. Sérstaklega ţegar ţćr eru ađ spá fyrir um mál eins og fasteignamarkađinn. Ţađ er jú vitađ mál ađ bankarnir eiga mikilla hagsmunda ađ gćta ţar sem ţeir eiga jú megniđ af öllum nýbyggingum og óseldum íbúđum á landinu. Ţađ vita jú allir ađ engin verktaki á sjálfur mikiđ í ţeim framkvćmdum sem eru í gangi. Ţví eru bankarnir eins og hálfgerđir heildsalar á húsnćđi. Ţeir geta stjórnađ magni sem kemur á markađ, verđi og svo gćtu ţeir líka veriđ ađ reyna ađ hafa áhrif á fólk (kaupendur og vćntanlega lántakendur) í gegnum greiningardeildir sínar.

 

Af visir.is

Markađurinn, 27. nóv. 2006 18:27


Bati á fasteignamarkađi

Greiningardeild Landsbankans segir auknar vísbendingar komiđ fram á síđustu vikum um ađ fasteignamarkađurinn sé ađ taka viđ sér eftir samdrátt lengst af á ţessu ári. Vísbendingarnar eru ţó fremur veikar.

Deildin segir í Vegvísi sínum í dag ađ sé horft á veltu á höfuđborgarsvćđinu megi engu ađ síđur gera ţví skóna ađ botninum hafi veriđ náđ og ađ veltan muni halda áfram ađ ţokast upp á viđ. Ástćđa er ţó til ađ búast viđ ađ eitthvert bakslag komi í ţessa ţróun, ţví ađ sveiflur á fasteignamarkađnum hafa veriđ miklar á síđustu misserum.

Velta á fasteignamarkađi á höfuđborgarsvćđinu jókst um fjórđung á milli vikna í síđustu viku og um 40% í vikunni á undan. Fjöldi samninga jókst talsvert og eru ţađ ákveđnar vísbendingar um ađ fasteignamarkađurinn sé ađ taka viđ sér á ný, ađ mati deildarinnar.

Ţá segir greiningardeildin ađ 12 vikna međalvelta síđustu vikna, eđa frá ţví um miđjan september, hafi fariđ vaxandi, sem renni stođum undir ađ fasteignamarkađurinn sé farinn ađ styrkjast.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband