Leita í fréttum mbl.is

Varast ofverdun húsa

Mér finnst ađ fólk verđi nú ađeins ađ gćta ađ sér varđandi verdun húsa. Ţađ eru a.m.k nokkur af gömlu húsunum á Laugarvegi sem ég held ađ séu bćđi ónýt sem og ađ önnur eru svo mikiđ breytt ađ ţeim verđur varla bjargađ. Ţannig er t.d. međ hús ţar sem ađ heilu hliđarnar hafa veriđ teknar úr fyrir glugga. Öllum innviđum hefur margsinnis veriđ skipt út. Ţannig ađ ţađ er orđinn spurning hvort ađ húsiđ sjálft er ekki bara eftirmynd af ţví sem var. Mér er hinsvegar mjög ađ skapi ađ götumynd Laugarvegs haldi sér og ný hús verđi skilyrt ţannig ađ byggingarefni og útlit taki miđ af húsunum í kring. Síđan ađ ţau hús sem mest gildi hafa vegna byggarstíls, sögu og ţessháttar séu líka gerđ ţá upp í upprunalega mynd.

Frétt af mbl.is

  Á annađ hundrađ manns gengu í Torfusamtökin
Innlent | mbl.is | 28.11.2006 | 11:02
Síđastliđin Laugardag stóđu Torfusamtökin fyrir nýliđagleđi í Iđnó undir yfirskriftinni 101 brennur. Fullt var út úr dyrum og hvert sćti skipađ og skráđu sig í samtökin á annađ hundrađ nýliđa.


mbl.is Á annađ hundrađ manns gengu í Torfusamtökin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband