Leita í fréttum mbl.is

Forsetinn afhenti liðinu nú fyrir nokkrum mínútum Fálkaorðuna!

Var að heyra þetta á Rás 2 Reyndar sagði Heiða að forsetinn hefði afhent þeim Riddaraorðuna en hún er að mínu viti ekki til. Þannig að þetta er annað hvort Stór Riddarakrossinn eða Fálkaorðan. Flott hjá forsetanum því hann kemst víst ekki heim þar sem hann er í stjórn Ólympíuleika fatlaðra sem hefjast þar næstu daga.

Rétt er víst að hann tilkynnti um að hann hefði ákveðið að veita þeim orðuna. Þeir fá hana afhenta síðar.

 


mbl.is Ekið á vagni niður Laugaveg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann er að fara á fund í Bangladesh og svo er hann eitthvað í tengslum við special olympics sem eru leikar þroskaheftra og voru í fyrra. En fálkaorðuna fá þeir....

kjellingin (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 14:13

2 identicon

hann er í stjórn special olympics, en ekki paralympics. Special olympics eru leikar fyrir fólk með þroskahömlun og þar mega allir taka þátt burt séð frá hæfileikum, ástundun eða árangri. Paralympics er ólympíumót fatlaðra, en þar keppa afreksmenn úr röðum fatlaðra. Þess má geta að fólk með þroskahömlun er í keppnisbanni á þeim leikum.

Kristin (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 14:20

3 Smámynd: Sporðdrekinn

Hann ætlar að veita þeim Fálkaorðuna á Miðvikudaginn.

Sporðdrekinn, 25.8.2008 kl. 14:47

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Þá hlýtur hann að ætla að skjótast heim. Ég heyrði að hann mundi gera það síðar.

Það eru leikar fyrir fatlaða/þroskahamlaða sem verða nú í Kína í sömu íþróttamannvirkjum og voru notuð nú. Þetta kom m.a. fram i ræðu við lokaathöfnina í gær.

Magnús Helgi Björgvinsson, 25.8.2008 kl. 15:21

5 identicon

það eru ekki leikar fyrir þroskahamlaða í Kína. Það eru leikar fyrir aðra fatlaða. Í Sydney 2000 svindluðu Spánverjar í körfubolta og ófatlaðir menn þóttust vera með þroskahömlun og unnu mótið. Þegar þetta komst upp voru ALLIR íþróttamenn með þroskahömlun settir í bann fyrir Sydney 2004 og er þetta bann ennþá nú 2008.

Ólafur er í stjórn Special Olympics sem eru allt aðrir leikar haldnir oft á ári um heim allan og eru fyrir fólk með þroskahömlun.

Kristín Björnsdóttir (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 01:05

6 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

http://en.paralympic.beijing2008.cn/ Þetta eru þá leikar fyrir fólk með líkamlegar fatlanir. Rétt skala vera rétt. Takk fyrir upplýsingarnar. Ég hélt reyndar að Special Olymics væri haldið með einhverju ára millibili. En við skoðun hefur Kristín alveg rétt fyrir sér. Sjá hér http://www.specialolympics.org/Special+Olympics+Public+Website/default.htm

Magnús Helgi Björgvinsson, 26.8.2008 kl. 02:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband