Leita í fréttum mbl.is

Ekki nóg avókadó í gvakamóleinu

Hvergi annarsstaðar í heiminum mundi fólki detta svona í hug.

Vísir, 30. nóv. 2006 22:29


Ekki nóg avókadó í gvakamóleinu

Bandarísk kona hefur farið í mál við matarframleiðandann Kraft þar sem gvakamóle ídýfan þeirra innihélt ekki nóg avókadó en í hefðbundu gvakamóle er avókadó víst aðalinnihald ídýfunnar frægu. Eftir að konan hafði notað gvakamóleið frá Kraft til þess að búa til þriggja laga ídýfu fyrir veislu sem hún hélt komst hún að því að það var bara ekkert avókadóbragð af henni.

Konan fór því í mál og fer fram á skaðabætur vegna atviksins. Hún fer einnig fram á að matarframleiðandinn breyti umbúðum sínum og merki ídýfuna öðruvísi eða hreinlega setji meira avókadó í hana. Sem stendur eru engar reglugerðir til um það í Bandaríkjunum hversu mikið avókadó þurfi að vera í gvakamóle

Aðspurðir sögðust framleiðendur ídýfunnar það standa utan á henni að aðeins 2% af ídýfunni væri framleitt úr avókadó ávextinum. Sögðust þeir ekki trú því að nokkur maður myndi láta blekkjast af tilburðum konunnar en tóku jafnfram fram að þeir myndu breyta umbúðum og segja að þetta væri ídýfa með avókadóbragði í stað þess að kalla ídýfuna avókadóídýfu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband