Þriðjudagur, 26. ágúst 2008
Svo er fólk að biðja um fleiri virkjanir og álver
Skv. þessu eru um 25 þúsund erlendir verkamenn hér á landi. Sem þýðir að öll þenslan á landinu og vöxtur er drifin af erlendum verkamönnum sem þýðir líka að ef þeir færu á einu bretti vantaði í um 25.000 störf. Þetta er um 12% af vinnumarkaðnum.
Síðan er nú uppi barlómur um atvinnuleysi og þrengingar. Það er að minnstakosti ekki af því að það vanti atvinnutækifæri.
Ef að þetta ástand hefur ekki verið uppskrift að þenslun þá er eitthvað skrýtið. Og hvað halda menn að gersit þegar virkjanir og bygging álvera í Helguvík og Bakka bætist við?
Íslendingar voru 319 þúsund um mitt ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
utlendir verkamenn vinna nú á fleiri stöðum en bara við virkjunum
Árni Sigurður Pétursson, 26.8.2008 kl. 17:46
Veit það vel. En hvaða vanda leysir það fyrir okkur að flytja inn nokkur þúsund í viðbót til að byggja virkjanir og álver.
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.8.2008 kl. 18:01
Ég vona að þetta fólk sé ekki á förum og þá þurfum við á virkjunum og stóriðju að halda.
Það er bara fínt að það eigi sér stað smá blóðblöndun til að við úrkynjumst ekki.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 26.8.2008 kl. 18:19
Ég er alveg sammála Önnu og líka því sem Árni segir. Þetta fólk vinnur á fleiri stöðum en í stóriðju. Mjög margir vinna við fiskvinnslu þar sem íslendingar vilja ekki vinna.
Jóhanna Lilja Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 20:27
Anna, ekki ertu að þakka ÍSAL einu og sér fyrir kreppuleysi á Íslandi? Ekki það að árin frá opnun álversins í Straumsvík og fram undir 1990 voru nú ekkert beysinn, þó óðaverðbólga flokkist ekki sem kreppa.
Villi Asgeirsson, 26.8.2008 kl. 20:45
Hatursfullir fordómar gagnvart álverum eru með ólíkindum. Og eins og gjarnan er með fordóma eru þeir byggðir á lélegum undirstöðum. Misskilningi, þekkingarskorti, vitleysu og oft á tíðum hreinum ósannindum.
Tryggvi L. Skjaldarson, 26.8.2008 kl. 21:34
En Anna nú eru fullt af álverum og samt er að koma kreppa
Það vinna að mér skilst milli 400 og 500 í hverju álveri (og járnblendi) og þeir eru flesti íslendingar. Þetta eru því um 2000 kannski 2500 manns. Sem gerir innan við 1% af vinnandi fólki á Íslandi. En við að byggja virkjanir og álver/stóriðju vinna kannski tímabundið um 2000 manns við virkjanir og byggingar í hvert sinn. Þetta er að fenginni reynslu flestir útlendingar og erlend fyrirtæki sem starfa við þetta í kannski 2 ár.Sé ekki hvernig svona innspýting gerir okkur nokkuð gott eða kemur í veg fyrir atvinnuleysi. Og það þarf nú mikið að dragast saman til að hér verði mikið atvinnuleysi. Sér í lagi ef að í dag þurfum við að flytja 25 þúsund manns til landsins til að manna öll þau störf sem þarf að manna í dag.
Finnst það andskoti hart að selja orkuna okkar helmingi lægra en þessi sömu fyrirtæki eru að borga annarstaðar fyrir hana. Finnst það lítil hagur að þessi fyrirtæki flytja hér inn hráefni og fá ódýra orku og flytja svo afurðirnar út aftur og við fáum bara orkuverð og laun fyrir nokkra starfsmenn fyrir.
Á meðan aðrar þjóðir fara sparlega í virkjanir þá rjúkum við í að virkja alla góða kosti sem við eigum. Bindum orkuna með samningum til 30 til 40 ára og smátt og smátt verður engir möguleikar eftir handa börnum okkar eða barnabörnum nema að fara í þjóðargersemar eins og fossana okkar og jafnvel Geysi ef að þau þurfa orku. Verðum líka að hugsa til þess að við verðum kannski 500 þúsund innan nokkra áratuga. Og þá þarf væntanlega að skapa störf og þau þurfa orku en þá er hún óvart öll bundin í langtímasamningum við stóriðju sem voru gerðir 2008
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.8.2008 kl. 22:33
Tryggvi. Ég sé enga "hatursfulla fordóma" í færslunni eða athugasemdum her að ofan.
Villi Asgeirsson, 27.8.2008 kl. 08:45
Villi Ásgeirsson
Vera má að í þessu tilfelli sé fullfast kveðið. Ég á stundum erfitt með að finna réttu orðin, en hatur er andstæða ástar og ég fæ ekki séð að hér sé á ferð ást á álverum.
Tryggvi L. Skjaldarson, 27.8.2008 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.