Mánudagur, 15. september 2008
Græðgisvæðing
Maður verður oft hugsi yfir íslendingum. Ég var að hugsa um síðustu 25 árin hér og mér virðist vera regla hér að á nokkra ára fresti koma upp hér bólur sem allir ætla að verða ríkir af. Þær virðast blómstra og fleiri og fleiri vilja verða með. Menn lifa hátt um stund og svo virðist allt hrinja með reglulegu millibili.
Nokkur dæmi:
- Vídeóleigur. Ég man þá tíð þegar fyrstu leigurnar byrjuðu. Þær gegnu vel í upphafi en fjölgaði gríðarlega og tóku sjálfsagt veltu hver frá annarri. Það var þannig á tímabili að það var leiga í öðrum hverjum bílskúr. Síðan hurfu þær á skömmum tíma og aðeins nokkrar héldu velli.
- Pizzakeðjur.Maður man eftir blaðagreinum þar sem t.d. eigendum Pizza 67 virtist ekkert vera ómögulegt og manni sýndist þeir stefna á heimsyfirráð. En síðan hurfu þeir eins og dögg fyrir sólu. Ég sá einn stað á Egilsstöðum fyrir nokkrum árum og var ekki einn i Kaupmannahöfn. Nokkrar keðjur eru enn starfandi sem hafa sjálfsagt sterka á bakvið sig.
- Internetbólan. Hver man ekki eftir OZ og fleirum og síðan kom bylgja af mönnum sem ætluðu að verða milljarðamæringar á skömmum tíma. Menn lögðu í þetta eins og fyrri daginn aleiguna og margir sem komu sjálfsagt ill á út úr þessu.
- Pýramídakeðjurnar. Þær hafa gegnið reglulega hér yfir og allir reiknað með að verða forríkir með lítilli fyrirhöfn.
- DeCode. Þar sem að menn tóku gríðar lán þar sem að þeir horfðu á aðra sem voru að græða á hækkandi verði sem bankarnir kynntu undir til að losna við ábyrgð sína á þessum hlutabréfum.
- Hlutabréfakaup. Nú fyrir nokkrum árum fóru margir að kaupa hlutabréf og voru fullvissaðir af sérfræðingum að hér mundu hlutabréf í heildina bara hækka og hækka. Og fólk fór að fá lánað til að græða en svo hrundi allt.
Auðvita voru alltaf einhverjir sem græddu. En það virðist fylgja þeim sem græða að þeir vilja alltaf meira. Og allir vildu lána þeim svo þeir keyptu alltaf meira.
Í blöðum voru þessir menn hafnir upp til skýjanna og alltaf verið að reikna hvað þeir áttu marga milljarða. En svo er þetta að hrynja í andlitið á þeim.
Það sem maður veltir fyrir sér er af hverju þegar menn eiga meira en milljarð létu þeir ekki staðar numið? Tóku út sína peninga og komu þeim í örugga ávöxtun? Það er nokkuð ljóst að ef menn eiga milljarð á eðlilegri öruggri ávöxtun þá eru þeir búnir að tryggja sér um eða yfir 100 milljónir á ári ofan á höfuðstól. Þannig að færa má rök að því að þeir gætu eytt 70 til 80 milljónum á ári það sem eftir væri ævinar og samt skilið eftir sig fyrir afkomendur sína.
Lausafjárkreppan versnar hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Fólk
- SZA kemur fram með Kendrick á Ofurskálinni
- Fordæmdi hegðun barnsföður síns
- Stórstjörnur gerðu allt vitlaust á samfélagsmiðlum
- Gascón skráði nafn sitt á spjöld sögubókanna
- Emilia Pérez með flestar tilnefningar
- Snerting ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna
- Íslensk amma slær í gegn á TikTok
- Frægur skartgripahönnuður látinn eftir hræðilegt skíðaslys
- Harry fær tvo milljarða í bætur
- Uppselt á úrslitakvöld Söngvakeppninnar
Nýjustu færslurnar
- Evran er aukaatriði
- Biskupar og prestar skilja ekki það sem Trump gerir fyrir konur
- Dagskrá Lífspekifélagsins 24. og 25. janúar: Kyrrðarbænin með tónlist Centering Prayer og Egill í Englandi og samanburður á Brunnanburh ljóðinu og Höfuðlausn
- Stefna ríkisstjórnarinnar er að sundra þjóðinni
- Byrlunar- og símamálið: blaðamenn láta veika konu eina um sök
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 969574
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Góð samantekt. Það má reyndar bæta við loðdýrarækt, fiskeldi og þar fram eftir götunum. Trendið virðist vera, ef einn græðir á einhverju, fylgja þúsundir á eftir.
Það sem hryggir mann hinsvegar við það sem er að gerast er þetta gífurlega andvaraleysi og bull sem sagt hefur verið í fjölmiðlum. Bara fyrir ári síðan, töluðu menn um að allt væri í stakasta lagi og héldu áfram í sínum kaupréttarsamningum. Svona rétt eins og að hlutabréf, húsnæðisverð o.fl. myndi bara hækka áfram, gæti jafnvel ekki lækkað. Þvílíkir spekingar !
Ættu þeir ekki að borga með sér núna í vinnu, fjármálaspekingarnir, hafi þeir átt rétt á gífurlegum kaupauka áður ? Eða virkar bara "markaðurinn" í aðra áttina ? Fyrir þá ! Sjáðu hvernig farið var með Flugleiðir, Eimskip og fleiri máttarstólpa íslenskt samfélags. Þeir notuðu þessi samgöngufyrirtæki sem fjárfestingarfélög fyrir sjálfa sig, og þá er ég ekki að undanskilja neinn af þessum íslensku auðmönnum. Gjörspilltir og komust upp með það.
Gísli (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.