Leita í fréttum mbl.is

Víst er evran á dagskrá

Held að eftir hamfarir síðust daga hafi komið í ljós að það gengur ekki fyrir ríki sem ætlar að taka þátt í viðskiptum á alþjóðamarkaði að sitja uppi á erfiðleikatímum með mynt sem enginn vill. Þannig að það hlýtur að vera krafa um það að fólkinu í landinu sé mynt sem sem það getur treyst að sveiflist ekki um tugi prósenta á nokkrum dögum.

Ef stjórnmálamenn setja ekki evruna á dagskrá gerir fólk það sjálft. Það fer að geyma peninga sína í evrum og skipta við fyrirtæki sem eru tilbúin að skipta í evrum.


mbl.is Evran ekki á dagskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er sammála þessu, við sem þegnar þessa þjóðfélags eigum kröfu á það að búa við gjaldmiðil sem er í jafnvægi. Krónan er dauð og úreltur gjalfmiðil. Það er engin tilgangur í því að hanga í einhverri fornaldar þráhyggju á "sjálfstæði" Framtíðin er sameining Evrópu, spurningin er bara sú ætla ráðamenn þessa þjóðar að stökka upp á lestina eða sitja eftir og horfa á hagkerfi okkar grotna niður með tilheyrandi afleiðingum.

Guðrún (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband