Leita í fréttum mbl.is

Kvikk fix

Var að hlusta aðeins á Mannamál á stöð 2. Heyrði þar í stjórnarandstöðunni. Þar voru þeir spurðir að hugmyndum að aðgerðum.

Þeir tala um að auka veiði úr fiskistofnum um fram ráðleggingar Hafró. Gott og vel það gæti skapað okkur 50 til 80 milljarða. En hvað er það upp í 1600 milljarðar sem þarf inn núna.

Guðni talaði um virkjanir og stóriðju. Hann gleymir væntanlega að þær kalla á auknar lántökur erlendis og það er nú ekki það auðveldasta í dag. Sem og að þær fara ekki að skila okkur tekjum fyrr en eftir 3 til 4 ár. Sem og að auka hinga innflutning svo um munar.

Báðar þessar aðgerðir er kvikk fix

Síðan tala þeir um að ESB og evra sé ekki til umræðu í þeirri stöðu sem við erum í. Ég spyr hvenær þá?

Þeir segja að við eigum að leisa úr þessu sjálf en tala svo um að leita til vina okkar erlendis. Hvað eiga þeir við?


mbl.is Æskilegt að framlengja kjarasamninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband