Leita í fréttum mbl.is

Taktlaust tal hjá lífeyrissjóðum!!

Var að hlusta á útvarpsfréttir áðan. Þar var m.a. haft eftir Hrafni Magnússyni yfirmanni samtaka lífeyrissjóða að þeir væru ekkert vissir um að taka þátt í aðgerðaáætlun lengur. Og eins að þeir væru að tapa peningum sem þeir áttu í þessum bönkum.

En síðan lætur hann út úr sér að þeir gætu þurft að lækka lífeyrisgreiðslur á næsta ár. Mér finnst þetta taktlaust að koma svona inn í umræðu daginn sem fólk er að reyna að gera sér grein fyrir stöðu sinni. Og auka þarna á áhyggjur fólks með einhverju sem getur verið eða ekki.

Held að lífeyrissjóðir hljóti að geta á næsta ári úthlutað óbreyttum lífeyri. Þeir hafa jú ávaxtað peninga langt umfram spár síðustu ár. Og eins þá er þetta óhefðbundnir tímar og óbreytt úthlutun getur ekki breytt svo miklu í eitt ár. Við ætlum t.d.jú að auka aflaheimildir í sjó þó við vitum ekki hvort það gengur nærri stofnunum í sjónum.


mbl.is Fjölgar á vanskilaskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband