Leita í fréttum mbl.is

Jæja þar fauk ein af ástæðum sem mann hafa nefnt fyrir því að taka ekki upp Evru

Nú er danir að sjá eftir að vera ekki búnir að taka upp Evru. En menn hafa jú alltaf vitnað í að danir hafi kosið að vera utan evru. Og nú segir forsætisráðherra þeirra

......þær hræringar sem átt hafi sér stað á alþjóðlegum fjármálamörkuðum sýni að það er ókostur fyrir Dani að standa fyrir utan myntbandalag Evrópu, evruna. Ráðherrann boðar til þjóðaratkvæðagreiðslu um upptöku evru fyrir næstu þingkosningar árið 2011.

og

Þar sem Danmörk á ekki aðild að myntbandalagi Evrópu var dönskum stjórnvöldum ekki boðið að taka þátt í viðræðum sem fjármálaráðherrar evru-ríkjanna áttu um helgina um hvernig bregðast ætti við kreppu á fjármálamörkuðum. Eins þurfti danski seðlabankinn að hækka stýrivexti í síðustu viku til þess að verja gengi dönsku krónunnar í síðustu viku á sama tíma og Seðlabanki Evrópu lækkaði stýrivexti.

 


mbl.is Fogh Rasmussen: Ókostur að vera ekki í myntbandalaginu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Já hvað ætli Gunnar Rögnvaldsson segi við þessu?

Heimir Eyvindarson, 14.10.2008 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband