Leita í fréttum mbl.is

Alvarlegar athugsemdir um FME

Var að lesa neðangreinda frétt á www.ruv.is . Þetta er náttúrulega það sem margir hafa verið að hugsa. Stofnun sem gefur bönkum heilbrigðisvottorð hægri og vinstri og allt átti að vera í svo góðulagi en síðan kemur í ljós að hún álagsprófaði ekki fyrir lausa fé bankanna. Eins hafa matfyrirtækin öll út í heimi sætt gangríni og verða jafnvel rannsökuð

Með því að nýta tölfræði til að lýsa réttarfarslegum veruleika má sjá að fjármálaeftirlit á Íslandi jókst í engu samræmi við stækkun bankakerfisins, segir Helgi Áss Grétarsson, sérfræðingur við Lagastofnun Háskóla Íslands, auk þess sem hagsmunaaðilar höfðu mikil áhrif á hversu miklum fjármunum var varið til eftirlitsins.

Vandinn sé hvernig hrinda eigi í lögum í framkvæmd þegar sá sem á að gera það hafi lítið bolmagn gagnvart þeim sem beita eigi lögunum á. Svo virðist sem bankakerfið hafi ekki viljað eftirlit.

Helgi Áss Grétarsson, sérfræðingur við Lagastofnun Háskóla Íslands, fjallaði á lögfræðitorgi Háskólans á Akureyri í dag um reynslu sína af lögfræðirannsóknum, þar sem tölfræði er beitt til að lýsa réttarfélagslegum veruleika og beindi hann sjónum sínum að bankahruninu og Fjármálaeftirlitinu.  

 

www.ruv.is

Það er náttúrulega með öllu óafsakanlegt að fyrirtæki séu að gera upplýsingar um stöðu banka án þess að það sé vel skoðað. Eins er náttúrulega svakalegt ef að bankarnir voru með puttana í því hversu mikla fjármuni FME fékk í starfsemi sína.


mbl.is Landsbankamenn svari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband