Leita í fréttum mbl.is

Fleiri þingmenn þurfa að fara að átta sig á vilja þjóðarinnar varðandi ESB

Fór í fljótheitum yfrir þingmannalista og hvaða skoðun ég held þeir hafi á aðildarviðræðum við ESB

Arnbjörg Sveinsdóttir (ArnbS)5. þm.Norðaust.Sjálfstfl. formaður þingflokksNei
Atli Gíslason (AtlG)7. þm.Suðurk.Vinstri-gr.  nei
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ)4. þm.Reykv. s.Samf.   
Álfheiður Ingadóttir (ÁI)11. þm.Reykv. s.Vinstri-gr.  Nei
Ármann Kr. Ólafsson (ÁKÓ)4. þm.Suðvest.Sjálfstfl.  Nei
Árni Páll Árnason (ÁPÁ)11. þm.Suðvest.Samf.   
Árni Johnsen (ÁJ)6. þm.Suðurk.Sjálfstfl.  Nei
Árni M. Mathiesen (ÁMM)1. þm.Suðurk.Sjálfstfl. fjármálaráðherraNei
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS)9. þm.Reykv. n.Vinstri-gr.  nei
Ásta R. Jóhannesdóttir (ÁRJ)8. þm.Reykv. s.Samf. 1. varaforseti 
Ásta Möller (ÁMöl)7. þm.Reykv. s.Sjálfstfl.  nei
Birgir Ármannsson (BÁ)9. þm.Reykv. s.Sjálfstfl.  nei
Birkir J. Jónsson (BJJ)6. þm.Norðaust.Framsfl.   
Bjarni Benediktsson (BjarnB)3. þm.Suðvest.Sjálfstfl.  Ath
Bjarni Harðarson (BjH)8. þm.Suðurk.Framsfl.  nei
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS)2. þm.Suðurk.Samf. viðskiptaráðherra 
ráðherra norrænna samstarfsmála 
Björk Guðjónsdóttir (BjörkG)9. þm.Suðurk.Sjálfstfl.  Nei 
Björn Bjarnason (BBj)6. þm.Reykv. s.Sjálfstfl. dómsmálaráðherranei
Einar K. Guðfinnsson (EKG)5. þm.Norðvest.Sjálfstfl. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherranei
Einar Már Sigurðarson (EMS)7. þm.Norðaust.Samf. 4. varaforseti 
Ellert B. Schram (EBS)11. þm.Reykv. n.Samf.   
Geir H. Haarde (GHH)1. þm.Reykv. s.Sjálfstfl. forsætisráðherranei
Grétar Mar Jónsson (GMJ)10. þm.Suðurk.Frjálsl.  nei
Guðbjartur Hannesson (GuðbH)2. þm.Norðvest.Samf.   
Guðfinna S. Bjarnadóttir (GSB)3. þm.Reykv. n.Sjálfstfl.  Ath
Guðjón A. Kristjánsson (GAK)6. þm.Norðvest.Frjálsl.  nei
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ)1. þm.Reykv. n.Sjálfstfl. heilbrigðisráðherranei
Guðni Ágústsson (GÁ)3. þm.Suðurk.Framsfl.  nei
Gunnar Svavarsson (GSv)2. þm.Suðvest.Samf.   
Helgi Hjörvar (HHj)7. þm.Reykv. n.Samf.   
Herdís Þórðardóttir (HerdÞ)8. þm.Norðvest.Sjálfstfl.  nei
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ)10. þm.Norðaust.Framsfl.   
Illugi Gunnarsson (IllG)3. þm.Reykv. s.Sjálfstfl. varaformaður þingflokksAth
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (ISG)2. þm.Reykv. s.Samf. utanríkisráðherra 
Jóhanna Sigurðardóttir (JóhS)5. þm.Reykv. n.Samf. félags- og tryggingamálaráðherra 
starfsaldursforseti 
Jón Bjarnason (JBjarn)4. þm.Norðvest.Vinstri-gr.  nei
Jón Gunnarsson (JónG)7. þm.Suðvest.Sjálfstfl.  nei
Jón Magnússon (JM)10. þm.Reykv. s.Frjálsl. formaður þingflokks 
Karl V. Matthíasson (KVM)7. þm.Norðvest.Samf.   
Katrín Jakobsdóttir (KJak)4. þm.Reykv. n.Vinstri-gr. varaformaður þingflokksnei
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl)5. þm.Suðvest.Samf.   
Kjartan Ólafsson (KÓ)4. þm.Suðurk.Sjálfstfl. 3. varaforsetinei
Kolbrún Halldórsdóttir (KolH)5. þm.Reykv. s.Vinstri-gr.  nei
Kristinn H. Gunnarsson (KHG)9. þm.Norðvest.Frjálsl. 5. varaforsetiAth
varaformaður þingflokks 
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ)1. þm.Norðaust.Sjálfstfl.  nei
Kristján L. Möller (KLM)3. þm.Norðaust.Samf. samgönguráðherra 
Lúðvík Bergvinsson (LB)5. þm.Suðurk.Samf. formaður þingflokks 
Magnús Stefánsson (MS)3. þm.Norðvest.Framsfl. varaformaður þingflokks 
Ólöf Nordal (ÓN)9. þm.Norðaust.Sjálfstfl.  nei
Pétur H. Blöndal (PHB)6. þm.Reykv. n.Sjálfstfl.  nei
Ragnheiður E. Árnadóttir (REÁ)9. þm.Suðvest.Sjálfstfl.  nei
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR)12. þm.Suðvest.Sjálfstfl. 6. varaforsetinei
Sigurður Kári Kristjánsson (SKK)8. þm.Reykv. n.Sjálfstfl.  nei
Siv Friðleifsdóttir (SF)10. þm.Suðvest.Framsfl. formaður þingflokksAth
Steingrímur J. Sigfússon (SJS)4. þm.Norðaust.Vinstri-gr.  nei
Steinunn Valdís Óskarsdóttir (SVÓ)10. þm.Reykv. n.Samf. varaformaður þingflokks 
Sturla Böðvarsson (StB)1. þm.Norðvest.Sjálfstfl. forsetinei
Valgerður Sverrisdóttir (VS)2. þm.Norðaust.Framsfl.   
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG)1. þm.Suðvest.Sjálfstfl. menntamálaráðherra 
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSveinb)8. þm.Suðvest.Samf. umhverfisráðherra 
Þuríður Backman (ÞBack)8. þm.Norðaust.Vinstri-gr. 2. varaforsetinei
Ögmundur Jónasson (ÖJ)6. þm.Suðvest.Vinstri-gr. formaður þingflokksnei
Össur Skarphéðinsson (ÖS)2. þm.Reykv. n.Samf. iðnaðarráðherra 

Þetta gera

25 sem ég er viss um að vilji prófa að sækja um

33 sem ég tel að vilji ekki sækja um

5 sem eru ekki vissir eða ég veit ekki hvaða skoðun þeir hafa

Nokkuð ljóst að Alþingi endurspeglar ekki vilja þjóðarinar nú.


mbl.is Tilbúin að endurskoða afstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Sæll

Gaman að þessu hjá þér. Ég fór yfir listann og komst nú ekki að sömu niðurstöðu. Reyndar veit maður ekki hvað sumir þingmenn Sjálfstæðisflokksins myndu gera ef þeir fengju að ráða þessu sjálfir! 

  • Guðlaugur Þór Þórðarson er hugsanlega með líkt og margir yngri þingmenn Sjálfstæðisflokksins.
  • Pétur Blöndal gæti alveg hafa skipt um skoðun á þessu máli, þótt hann segi það ekki enn opinberlega.
  • Ragnheiður Ríkharðsdóttir var held ég krati og gæti alveg verið fylgjandi ef hún væri ekki undir pressu.
  • Sömu sögu er að segja um Sigurð Kára Kristjánsson, sem var mjög tvístígandi um daginn í útvarpinu.
  • Björk Guðjónsdóttir er á móti.

Guðbjörn Guðbjörnsson, 2.11.2008 kl. 21:57

2 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Sæll Guðbjörn

Sigurður Kári er varaformaður Heimsýnar. Hann tekur við formensku þar þegar Ragnar Arnalds hættir. Sigurður Kári er aðla baráttumaður andstæðinga aðildar að ESB ásamt Illuga Gunnarssyni sem einnig situr í stjórn Heimsýnar.

Hafi Sigurður Kári verið að gefa annað í skin í útvarpinu í daginn þá er hann bara að undirstrika hve heill hann er sem stjórnmálamaður og að orð og gjörðir eru tveir óskildir hlutir í hans huga.

Friðrik Hansen Guðmundsson, 2.11.2008 kl. 22:18

3 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Friðrik Hansen: Ég orðaði það nú reyndar eitthvað á þá leið á mínu bloggi að honum hefði tekist í einu viðtali að vera með, á móti og ekki viss!

Ég held að Illugi sé í svipaðri aðstöðu og að fleiri muni skipta um skoðun innan skamms!

Þorgerður Katrín var flott að venju og sagði það sem segja þurfti!

Guðbjörn Guðbjörnsson, 2.11.2008 kl. 22:42

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Illugi og Bjarni skrifuðu grein í blöð þar sem þeir opnuðu á að fyrir alvöru yrði kannað með ESB. Þannig að ég læt það standa í bili. Ég lagaði Björk Guðjónsdóttur.

Magnús Helgi Björgvinsson, 2.11.2008 kl. 22:47

5 Smámynd: Sigurður Haukur Gíslason

Gott framtak hjá þér.

Efnahagshrunið sýnir að gjaldmiðill okkar er alltof lítill ef við viljum eiga mikil viðskipti við aðrar þjóðir. Lausn er að taka upp annan gjaldmiðil og liggur beinast við að það sé evran. Til þess að það sé hægt þurfum við að ganga í ESB.

Því þarf að spyrja þá þingmenn sem eru á móti ESB, á hvaða forsendum og hvað teljar þeir að sé betra að gera í stöðunni.

Af því bara er ekki svar.

Sigurður Haukur Gíslason, 3.11.2008 kl. 00:23

6 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Það ber reyndar að varast að þetta fólk sé einfaldlega að reyna rugla umræðuna. Það tala allir stjórnmálamenn sem eru heitir andstæðingar gegn ESB að "það þurfi að fara opna umræðuna" en ekki strax. Þegar hlutir róast niður og þar fram eftir götum. En þeir munu halda þessu rugli gangandi langt eftir að hlutir róast. Staðreyndin er sú að þeir leggja ekki í umræðuna. Menn eru meira segja farnir að tala út í loftið um að taka upp norsku krónuna og sá ég í viðtali við forsætisráðherra Noregs þegar hann útilokaði þennan möguleika, að samstarfsráðherrar hans hlógu nú bara að þessari hugmynd beint í myndavélina.

Þetta er allt sama ruglið og þegar Björn Bjarnason byrjaði að blaðra um að taka upp evruna án ESB aðildar. 

Jón Gunnar Bjarkan, 3.11.2008 kl. 08:45

7 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Á meðan Danir sem eru nú með eitthvern annan og betri gjaldmiðil en íslendingar eru að tala um að taka upp evruna, þá myndum við frekar vilja taka upp þeirra krónu á meðan þeir vilja hana ekki lengur.

Pólitískur skotgrafahernaður hérna á Íslandi er kominn svo langt út á tún og er svo kjánalegur á alla kanta að andstæðingar ESB myndu frekar reyna að taka upp tælensku rúblu eða eitthvað álíka kjaftæði heldur en setjast niður og ræða um ESB. 

Jón Gunnar Bjarkan, 3.11.2008 kl. 08:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband