Sunnudagur, 2. nóvember 2008
Fleiri þingmenn þurfa að fara að átta sig á vilja þjóðarinnar varðandi ESB
Fór í fljótheitum yfrir þingmannalista og hvaða skoðun ég held þeir hafi á aðildarviðræðum við ESB
Arnbjörg Sveinsdóttir (ArnbS) | 5. þm. | Norðaust. | Sjálfstfl. | formaður þingflokks | Nei |
Atli Gíslason (AtlG) | 7. þm. | Suðurk. | Vinstri-gr. | nei | |
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ) | 4. þm. | Reykv. s. | Samf. | Já | |
Álfheiður Ingadóttir (ÁI) | 11. þm. | Reykv. s. | Vinstri-gr. | Nei | |
Ármann Kr. Ólafsson (ÁKÓ) | 4. þm. | Suðvest. | Sjálfstfl. | Nei | |
Árni Páll Árnason (ÁPÁ) | 11. þm. | Suðvest. | Samf. | Já | |
Árni Johnsen (ÁJ) | 6. þm. | Suðurk. | Sjálfstfl. | Nei | |
Árni M. Mathiesen (ÁMM) | 1. þm. | Suðurk. | Sjálfstfl. | fjármálaráðherra | Nei |
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS) | 9. þm. | Reykv. n. | Vinstri-gr. | nei | |
Ásta R. Jóhannesdóttir (ÁRJ) | 8. þm. | Reykv. s. | Samf. | 1. varaforseti | Já |
Ásta Möller (ÁMöl) | 7. þm. | Reykv. s. | Sjálfstfl. | nei | |
Birgir Ármannsson (BÁ) | 9. þm. | Reykv. s. | Sjálfstfl. | nei | |
Birkir J. Jónsson (BJJ) | 6. þm. | Norðaust. | Framsfl. | Já | |
Bjarni Benediktsson (BjarnB) | 3. þm. | Suðvest. | Sjálfstfl. | Ath | |
Bjarni Harðarson (BjH) | 8. þm. | Suðurk. | Framsfl. | nei | |
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) | 2. þm. | Suðurk. | Samf. | viðskiptaráðherra | Já |
ráðherra norrænna samstarfsmála | |||||
Björk Guðjónsdóttir (BjörkG) | 9. þm. | Suðurk. | Sjálfstfl. | Nei | |
Björn Bjarnason (BBj) | 6. þm. | Reykv. s. | Sjálfstfl. | dómsmálaráðherra | nei |
Einar K. Guðfinnsson (EKG) | 5. þm. | Norðvest. | Sjálfstfl. | sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra | nei |
Einar Már Sigurðarson (EMS) | 7. þm. | Norðaust. | Samf. | 4. varaforseti | Já |
Ellert B. Schram (EBS) | 11. þm. | Reykv. n. | Samf. | Já | |
Geir H. Haarde (GHH) | 1. þm. | Reykv. s. | Sjálfstfl. | forsætisráðherra | nei |
Grétar Mar Jónsson (GMJ) | 10. þm. | Suðurk. | Frjálsl. | nei | |
Guðbjartur Hannesson (GuðbH) | 2. þm. | Norðvest. | Samf. | Já | |
Guðfinna S. Bjarnadóttir (GSB) | 3. þm. | Reykv. n. | Sjálfstfl. | Ath | |
Guðjón A. Kristjánsson (GAK) | 6. þm. | Norðvest. | Frjálsl. | nei | |
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) | 1. þm. | Reykv. n. | Sjálfstfl. | heilbrigðisráðherra | nei |
Guðni Ágústsson (GÁ) | 3. þm. | Suðurk. | Framsfl. | nei | |
Gunnar Svavarsson (GSv) | 2. þm. | Suðvest. | Samf. | Já | |
Helgi Hjörvar (HHj) | 7. þm. | Reykv. n. | Samf. | Já | |
Herdís Þórðardóttir (HerdÞ) | 8. þm. | Norðvest. | Sjálfstfl. | nei | |
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) | 10. þm. | Norðaust. | Framsfl. | Já | |
Illugi Gunnarsson (IllG) | 3. þm. | Reykv. s. | Sjálfstfl. | varaformaður þingflokks | Ath |
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (ISG) | 2. þm. | Reykv. s. | Samf. | utanríkisráðherra | Já |
Jóhanna Sigurðardóttir (JóhS) | 5. þm. | Reykv. n. | Samf. | félags- og tryggingamálaráðherra | Já |
starfsaldursforseti | |||||
Jón Bjarnason (JBjarn) | 4. þm. | Norðvest. | Vinstri-gr. | nei | |
Jón Gunnarsson (JónG) | 7. þm. | Suðvest. | Sjálfstfl. | nei | |
Jón Magnússon (JM) | 10. þm. | Reykv. s. | Frjálsl. | formaður þingflokks | Já |
Karl V. Matthíasson (KVM) | 7. þm. | Norðvest. | Samf. | Já | |
Katrín Jakobsdóttir (KJak) | 4. þm. | Reykv. n. | Vinstri-gr. | varaformaður þingflokks | nei |
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) | 5. þm. | Suðvest. | Samf. | Já | |
Kjartan Ólafsson (KÓ) | 4. þm. | Suðurk. | Sjálfstfl. | 3. varaforseti | nei |
Kolbrún Halldórsdóttir (KolH) | 5. þm. | Reykv. s. | Vinstri-gr. | nei | |
Kristinn H. Gunnarsson (KHG) | 9. þm. | Norðvest. | Frjálsl. | 5. varaforseti | Ath |
varaformaður þingflokks | |||||
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ) | 1. þm. | Norðaust. | Sjálfstfl. | nei | |
Kristján L. Möller (KLM) | 3. þm. | Norðaust. | Samf. | samgönguráðherra | Já |
Lúðvík Bergvinsson (LB) | 5. þm. | Suðurk. | Samf. | formaður þingflokks | Já |
Magnús Stefánsson (MS) | 3. þm. | Norðvest. | Framsfl. | varaformaður þingflokks | Já |
Ólöf Nordal (ÓN) | 9. þm. | Norðaust. | Sjálfstfl. | nei | |
Pétur H. Blöndal (PHB) | 6. þm. | Reykv. n. | Sjálfstfl. | nei | |
Ragnheiður E. Árnadóttir (REÁ) | 9. þm. | Suðvest. | Sjálfstfl. | nei | |
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR) | 12. þm. | Suðvest. | Sjálfstfl. | 6. varaforseti | nei |
Sigurður Kári Kristjánsson (SKK) | 8. þm. | Reykv. n. | Sjálfstfl. | nei | |
Siv Friðleifsdóttir (SF) | 10. þm. | Suðvest. | Framsfl. | formaður þingflokks | Ath |
Steingrímur J. Sigfússon (SJS) | 4. þm. | Norðaust. | Vinstri-gr. | nei | |
Steinunn Valdís Óskarsdóttir (SVÓ) | 10. þm. | Reykv. n. | Samf. | varaformaður þingflokks | Já |
Sturla Böðvarsson (StB) | 1. þm. | Norðvest. | Sjálfstfl. | forseti | nei |
Valgerður Sverrisdóttir (VS) | 2. þm. | Norðaust. | Framsfl. | Já | |
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG) | 1. þm. | Suðvest. | Sjálfstfl. | menntamálaráðherra | Já |
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSveinb) | 8. þm. | Suðvest. | Samf. | umhverfisráðherra | Já |
Þuríður Backman (ÞBack) | 8. þm. | Norðaust. | Vinstri-gr. | 2. varaforseti | nei |
Ögmundur Jónasson (ÖJ) | 6. þm. | Suðvest. | Vinstri-gr. | formaður þingflokks | nei |
Össur Skarphéðinsson (ÖS) | 2. þm. | Reykv. n. | Samf. | iðnaðarráðherra | Já |
Þetta gera
25 sem ég er viss um að vilji prófa að sækja um
33 sem ég tel að vilji ekki sækja um
5 sem eru ekki vissir eða ég veit ekki hvaða skoðun þeir hafa
Nokkuð ljóst að Alþingi endurspeglar ekki vilja þjóðarinar nú.
Tilbúin að endurskoða afstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:46 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sæll
Gaman að þessu hjá þér. Ég fór yfir listann og komst nú ekki að sömu niðurstöðu. Reyndar veit maður ekki hvað sumir þingmenn Sjálfstæðisflokksins myndu gera ef þeir fengju að ráða þessu sjálfir!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 2.11.2008 kl. 21:57
Sæll Guðbjörn
Sigurður Kári er varaformaður Heimsýnar. Hann tekur við formensku þar þegar Ragnar Arnalds hættir. Sigurður Kári er aðla baráttumaður andstæðinga aðildar að ESB ásamt Illuga Gunnarssyni sem einnig situr í stjórn Heimsýnar.
Hafi Sigurður Kári verið að gefa annað í skin í útvarpinu í daginn þá er hann bara að undirstrika hve heill hann er sem stjórnmálamaður og að orð og gjörðir eru tveir óskildir hlutir í hans huga.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 2.11.2008 kl. 22:18
Friðrik Hansen: Ég orðaði það nú reyndar eitthvað á þá leið á mínu bloggi að honum hefði tekist í einu viðtali að vera með, á móti og ekki viss!
Ég held að Illugi sé í svipaðri aðstöðu og að fleiri muni skipta um skoðun innan skamms!
Þorgerður Katrín var flott að venju og sagði það sem segja þurfti!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 2.11.2008 kl. 22:42
Illugi og Bjarni skrifuðu grein í blöð þar sem þeir opnuðu á að fyrir alvöru yrði kannað með ESB. Þannig að ég læt það standa í bili. Ég lagaði Björk Guðjónsdóttur.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.11.2008 kl. 22:47
Gott framtak hjá þér.
Efnahagshrunið sýnir að gjaldmiðill okkar er alltof lítill ef við viljum eiga mikil viðskipti við aðrar þjóðir. Lausn er að taka upp annan gjaldmiðil og liggur beinast við að það sé evran. Til þess að það sé hægt þurfum við að ganga í ESB.
Því þarf að spyrja þá þingmenn sem eru á móti ESB, á hvaða forsendum og hvað teljar þeir að sé betra að gera í stöðunni.
Af því bara er ekki svar.
Sigurður Haukur Gíslason, 3.11.2008 kl. 00:23
Það ber reyndar að varast að þetta fólk sé einfaldlega að reyna rugla umræðuna. Það tala allir stjórnmálamenn sem eru heitir andstæðingar gegn ESB að "það þurfi að fara opna umræðuna" en ekki strax. Þegar hlutir róast niður og þar fram eftir götum. En þeir munu halda þessu rugli gangandi langt eftir að hlutir róast. Staðreyndin er sú að þeir leggja ekki í umræðuna. Menn eru meira segja farnir að tala út í loftið um að taka upp norsku krónuna og sá ég í viðtali við forsætisráðherra Noregs þegar hann útilokaði þennan möguleika, að samstarfsráðherrar hans hlógu nú bara að þessari hugmynd beint í myndavélina.
Þetta er allt sama ruglið og þegar Björn Bjarnason byrjaði að blaðra um að taka upp evruna án ESB aðildar.
Jón Gunnar Bjarkan, 3.11.2008 kl. 08:45
Á meðan Danir sem eru nú með eitthvern annan og betri gjaldmiðil en íslendingar eru að tala um að taka upp evruna, þá myndum við frekar vilja taka upp þeirra krónu á meðan þeir vilja hana ekki lengur.
Pólitískur skotgrafahernaður hérna á Íslandi er kominn svo langt út á tún og er svo kjánalegur á alla kanta að andstæðingar ESB myndu frekar reyna að taka upp tælensku rúblu eða eitthvað álíka kjaftæði heldur en setjast niður og ræða um ESB.
Jón Gunnar Bjarkan, 3.11.2008 kl. 08:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.