Miðvikudagur, 5. nóvember 2008
Ég hef reyndar aldrei svo ég viti greitt í VR en er að velta fyrir mér einu
En af hverju í ósköpunum hafði Kaupþings stjórnin bara 2 kosti:
-
- Að segja við lykilstarfsmenn að selja hlutabréfin og greiða upp lánin. Sala lykilstjórnenda á hlutabréfum er tilkynningarskyld til Kauphallarinnar og því hefði sala bréfanna væntanlega leitt til ofsaótta á markaðinum og að öllum líkindum verulegs söluþrýstings frá öðrum aðilum. Öll rök benda til að slíkt ferli hefði leitt til þess að hlutabréf í bankanum hefðu fallið eins og steinn og hugsanlega leitt bankann í þrot af þeim sökum.
- Að líta svo á að bankinn væri traustur og að hann myndi komast í gegnum erfiðleikana. Hugsanlega mætti þó búast við að hlutabréfaverð félli um 10-20% í viðbót í vetur en þegar rofaði til aftur, risi hlutabréfaverðið og veð bankans gagnvart umræddum skuldum yrðu fullnægjandi á ný. Ég leit svo á að við værum því ekki að samþykkja að fella niður skuldir heldur að víkja tímabundið frá skilmálum um veðtryggingar. Markmiðið var að verja bankann frá falli. Því miður breyttist staðan og eftir á að hyggja var sú ákvörðun byggð á röngum forsendum.
Af hverju hefðu starfsmenn átt að selja bréfin ef þeir hefðu trúað því að bankinn kæmist í gegnum erfiðleikana. Hefði ekki verið hægt að halda skilmálunum eins. Hafði bankinn ekki lækkað á hlutabréfamarkaði síðustu misseri. Hefðu því ekki flestir starfsmenn orðið að borga með bréfunum ef þeir hefðu selt þau. Þ.e. þeir hefðu þurft að borga bankanum lánin sem þeir fengu til að kaupa bréfin.
Síðan vildir ég gjarnan fá að vita á hvaða kjörum starfsmenn fengu þessi lán. Hef heyrt að bankarnir hafi reiknað með að arður af bréfunum færi í að greiða þau. Getur það verið að banki sé tilbúin að lána svo háar upphæðir út á þessi kjör. Hvað er starfsmaður hætti svo?
Meiri djöfuls drullubissness sem þarf að ríkja hér á landi! Ef menn eiga rétta vini eða eru í réttu klíkunni þá virðast þeir geta fengið lánað út á allan andskotans og þurfa svo aldrei að borga þegar þetta hrinur því allt er komið í einhver einkahlutafélög sem síðan rúlla.
Og ein hvað þurfa menn sem eru með 1500 þúsund og meira í laun á mánuði sífellt að reyna að græða meira? Og þegar menn eru komnir með 500 milljónir af hverju að halda áfram að græða? Hvað ætla menn að gera við meira?
Held að þetta sér sjúkleiki og í ætt við spilafíkn. Svona menn ættu ekki að stýra fyrirtækjum sem almenningur treystir fyrir peningum.
Ekki hægt að taka aðra ákvörðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:20 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ég er alveg sammála þér eins og venjulega.
Kaupþing átti auðvitað til að byrja með aldrei að stunda svona viðskipti til að byrja með né heldur að veita svo kallaða sölurétta samninga eða hvað þeir heita og Kristinn H. Gunnarsson kallaði réttilega: alveg ævintýrlega ósvífna viðskiptahætti.
En fyrst þeir voru búnir að koma sér í þetta rugl, það er lána starfsmönnum fyrir hlutabréfakaupum, aðallega til að boosta upp eigið fé bankans, þá áttu þeir auðvitað bara að sitja á ábyrgðunum og halda málinu í Status Que, algjörlega óþarfi að afskrifa þær ábyrgðirnar.
Jón Gunnar Bjarkan, 6.11.2008 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.