Fimmtudagur, 6. nóvember 2008
Hjartanlega sammála Geir. Frekar sveltum við!
Það er ekki nokkrum bjóðandi ef að Bretar geta haft svo mikil áhrif á IMF að þeir ætli að skilyrða lánið. Þá frekar sveltum við. Það verður að fara að láta heiminn vita af þessu að Bretar ætli að gera okkur 316 þúsund einstaklinga líða fyrir það að fjármálaeftirlit þeirra fylgdist ekki betur með fyrirtækjum sem voru að hirða inneignir fólks í Bretlandi.
Þeir hljóta að gera sér grein fyrir að landið stendur ekki undir þessu. Ef þeir halda svona áfram þurfum við ekkert við þá að eiga fyrr en dómar hafa fallið í þessum málum.
- Engan Breskan her hingað í loftrýmiseftirlit.
- Hótum úrsögn úr NATÓ
- Semjum við Rússa um loftrýmiseftirlit hér.
- Rekum sendiherra þeirra úr landi
Ef að þeir beita IMF til að kúga okkur þá gerum við heiminum ljóst að við getum ekki starfað með IMF og lýsum ábyrgð á hendur Breta ef að ástand mála verður þannig að við líðum verulegan skort og fátækt.
Og að lokum fer ég þess á leit að við sækjum um aðild að ESB
Við hættum frekar við lánið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:16 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 10
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 969467
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Mér líst vel á þetta hjá þér.
Versta er að ef við hleypum öllu í bál og brand þá versnar örugglega enn meir gjaldeyrisstaðan hjá okkur. Við erum í svo djúpum skít að við getum varla hreyft okkur.
Ég samdi reyndar aðgerðaráætlunina "Þórður Kakali" og geturðu lesið um hana á blogginu hjá mér.
En málið er það að ef við fáum jafn harðar aðgerðir frá Bretum aftur eins og þegar þeir gengu frá Kaupþingi og voru með fáránlegar yfirlýsingar í fjölmiðlum þá gæti lán eins og t.d Japan og Póllandi verið út úr myndinni.
Það versta er líka að Íslendingar einbeittu nánast öllum kröftum útrásar sinnar til Bretlands þannig að maður er eiginlega skíthræddur við að þeir þjóðnýti t.d. Baug og Bakkavör. En á móti kemur að við getum eiginlega ekki selt þessar eignir núna því þá fæst ekkert fyrir þær. Þannig að við erum í vægast sagt slæmum málum.
Við þurfum bara setja í gang atburðarrás eins og við séum alveg orðinn sturluð, setjast niður og ræða við Rússa um kjarnorkukafbáta herstöð á Keflavík. Það myndi heldur betur gefa Bretum spark í rassinn og hver veit þá nema kaninn fari eitthvað að ýta á Bretana til að drullast til að leysa þessi mál.
Jón Gunnar Bjarkan, 8.11.2008 kl. 07:16
Með úrsögn úr NATO eða hótun um það, því miður þá hefur það ekkert að segja lengur að mínu mati. Við erum algjörir þiggjendur í NATO, eina herlausa þjóðin í varnabandalagi.
Eini staðurinn sem við getum í raun lýst okkar hlið á málinu er innan NATO. Og jú og EFTA sem er algjört útjaðrar batterí í Evrópu núna og hefur enga þýðingu.
Það væri aldeilis gott að hafa núna mann inn í ráðherraráði ESB og þingmenn í brussels til að geta hamrað á þessu máli.
Jón Gunnar Bjarkan, 8.11.2008 kl. 07:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.