Mánudagur, 24. nóvember 2008
Kristinn H Gunnarsson sagði einmitt það sem mér finnst.
Það er nú hálf skrítið að mér fellur oft vel við skoðanir Kristins H Gunnarssonar "Sleggjunar" Hann hikar ekki ef hann hefur ákveðnar skoðanir á hlutunum. Jafn vel þó þær stangist á við flokkana sem hann hefur verið í eða annað.
Í kvöld má lesa eftirfarandi á heimasíðu hans.
Atkvæðaskýring í atkvæðagreiðslu um vantrauststillögu á ríkisstjórnina, sem fram fór á Alþingi í dag.
Kjarninn er sá að mörg verk þarf að vinna á næstu vikum sem ekki þola bið. Þau eru vandasöm og finna þarf bestu eða skárstu lausnina á skömmum tíma. Kosningar munu einungis koma í veg fyrir þau verk engum til góðs. Upplýsa þarf allt er snertir bankahrunið til þess að almenningur geti lagt mat á ástæður þess og ábyrgð þeirra sem að málinu koma. Það er forsenda uppgjörs í kosningum.
Virðulegi forseti.
Það er verkefni stjórnvalda, sérstaklega kjörinna fulltrúa þjóðarinnar, næstu mánuði að vinna að endurreisn fjármálakerfisins og tryggja fjárhag heimilanna og fyrirtækja landsmanna.
Það er verkefni stjórnvalda að sjá til þess að orsakir bankakreppunnar verði rannsakaðar og upplýstar og greindur þáttur hvers og eins og ábyrgð hans, þannig að almenningi verði gert kleift að taka yfirvegaða ákvörðun í alþingiskosningum í kjölfarið og getur valið milli stjórnmálaflokka, sem hver um sig ber fram svar sitt og stefnu.
Það er verkefni stjórnvalda að virða réttarríkið og tryggja sanngjarna málsmeðferð og traustar upplýsingar.
Samþykkt tillögunnar og þingkosningar nú mun færa vinnu stjórnvalda frá lausn aðsteðjandi vanda yfir til baráttu um hylli kjósenda, þar sem þjóðarhagur víkur fyrir flokkshagsmunum.
Tillagan er fjarri því að vera tímabær og ég segi því NEI
Og eins er ég sammála því sem kemur fram á Orðinu á götunni
Orðið á götunni er að það hafi verið fljótfærni af stjórnarandstöðunni að leggja fram tillögu um vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og kosningar á þessum tímapunkti. Spádómar um að tillagan mundi þjappa stjórnarliðinu saman gengu eftir. Hugmyndir um að einhverjir ráðherrar og þingmenn Samfylkingarinnar mundu greiða atkvæði með stjórnarandstöðunni rættust ekki og voru ákaflega óraunsæjar. Eini liðhlaupinn við atkvæðagreiðsluna var úr röðum stjórnarandstæðinga sjálfra, þegar Kristinn H. Gunnarsson snerist gegn tillögunni.
Orðið á götunni er að það hafi einnig verið misráðið að stefna að þingrofi um áramót og kosningum strax í febrúar. Þetta hafi verið óraunsæ áætlun hvernig sem á málið sé litið; hefði spillt jólahátíðinni, veðurfars vegna séu febrúarkosningar óheppilegar og svo gæfist ekki nægur tími til að klára þau mál sem þarf að klára í þinginu fyrir áramót.
Orðið á götunni er að það hefði bæði verið skynsamlegra að bíða með tillöguna og miða framkvæmdina við vormánuði. Nú þegar Alþingi er búið að hafna þingrofi og kosningum er hætt við að andófshreyfing almennings dofni þar sem líkur á því að enn sé hægt að knýja fram kosningar hafa minnkað.
Ég vill að það verði kosið en ekki fyrr en í vor og jafnvel ekki fyrr en í haust.
Láti sig hverfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Greyið er búinn að fatta það að hann fer ekki á þing fyrir xF og ætlar því að biðla til Samfylkingarinnar um þingsæti. Hann var jú áður flokksbróðir einkavinavæðingarfrúarinnar í BD hryllingsstjórninni.
Guðmundur Auðunsson, 25.11.2008 kl. 15:27
Hann er búinn að vera í fýlu út í frænda sinn Guðjón Arnar síðan hann var látinn hætta sem þingflokksformaður. Hann er annað líklega á leiðini í Samfylkinguna.
Sigurður Þórðarson, 29.11.2008 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.