Þriðjudagur, 25. nóvember 2008
Vandamál víðar en hér.
Nú þegar allir eru að verða brjálaðir út af aðgerðaleysi stjórnarinnar hér er kannski ekki úr vegi að benda á að aðgerðir stjórna um allan heim virðast ekki vera að virka nógu vel og kreppan læðist nú inn í flest lönd. Ef við rennum yfir fréttir síðast sólarhring:
Viðskipti | mbl | 25.11 | 17:16Frekari aðgerðir hins opinbera
Bandaríski seðlabankinn hyggst verja 800 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 112 billjóna króna, til að reyna að koma jafnvægi á fjármálakerfi landsins. Þessar aðgerðir koma til viðbótar 700 milljarða dala aðgerðaráætlun, sem Bandaríkjaþing samþykkti í haust. Meira
Viðskipti | AP | 25.11.2008 | 16:09Boðar björgun í Frakklandi
Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, boðaði í dag viðamiklar aðgerðir á næstunni til þess að styðja við bíla- og byggingaiðnaðinn í Frakklandi sem hefur farið illa út úr efnahagskreppunni. Þetta kom fram í hringborðsumræðum sem forsetinn tók þátt í Valenciennes í Norður-Frakklandi í dag. Skýrði forsetinn ekki nánar út í hverju björgunaraðgerðirnar fælust.
Sagði Sarkozy að innan tíu daga myndu frönsk stjórnvöld kynna viðamiklar aðgerðir til þess að koma bílaiðnaðinum til aðstoðar og svipað yrði uppi á teningnum með byggingaiðnaðinn.
Franski bílaiðnaðurinn hefur átt undir högg að sækja undanfarna mánuði og hefur verið ákveðið að loka einhverjum verksmiðjum tímabundið í sparnaðarskyni. Um 10% af vinnuafla landsins starfa í bílaiðnaðinum og leggur Sarkozy mikla áherslu á að þau störf haldist í landinu.
Viðskipti | AFP | 25.11.2008 | 15:26ESB veitir Lettlandi aðstoð
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti í dag aðgerðir til þess að bjarga næststærsta banka Lettlands sem var þjóðnýttur fyrr í mánuðinum. Segir í tilkynningu frá framkvæmdastjórninni að aðstoðin sé nauðsynleg til þess að afstýra alvarlegri ókyrrð í efnahagslífi Lettlands.Eru aðgerðirnar í takt við þær sem Evrópusambandið hefur veitt öðrum ríkjum ESB. Aðgerðunum eru settar takmarkanir í tíma og umfangi og verða eins litlar og mögulegt er til þess að þær hafi ekki samkeppnishamlandi áhrif.
Versti ársfjórðungur í sögu norska olíusjóðsins
Norski olíusjóðurinn tapaði 173 milljörðum norskra kr. á þriðja ársfjórðungi eða sem nemur um 3.500 milljörðum kr.. Er þetta þar með versti ársfjórðungur í sögu sjóðsins hvað taprekstur varðar.Í frétt um málið á vefsíðunni E24.no segir að markaðsvirði sjóðsins við lok fjórðungsins hafi numið 2.120 milljörðum norskra kr. eða sem nemur nær 45.000 milljörðum kr..
Um 53% af eigum sjóðsins eru í hlutabréfum og er ástæða hins mikla taps nú að verð þeirra hefur lækkað töluvert í þeirri fjármálakreppu sem ríkir í heiminum.
Darling vill endurskoða innistæðutryggingakerfi Evrópulanda
Alistair Darling vill endurskoða innistæðutryggingakerfi ESB.Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, vill að innistæðutryggingakerfi Evrópsambandsuríkja verði endurskoðað í ljósi deilnanna við Ísland um Icesave-reikninga Landsbankans.
Í umræðum um fjárlög næsta árs á breska þinginu í gær greindi Darling frá því að hann hefði þegar ritað framkvæmdastjórn Evrópusambandsins bréf þar sem farið væri fram á endurskoðun á tryggingakerfinu sem nær einnig til Evrópska efnahagssvæðisins.
Benti hann á að ekki væri hægt að ætlast til þess að breska ríkisstjórnin kæmi breskum þegnum sem lagt hefðu peninga sína inn í erlenda banka alltaf til aðstoðar. Vísaði hann þar til Icesave-reikninganna. Það er ekki hægt að ætlast til þess að hinn breski skattgreiðandi verði tryggjandi til þrautarvara," sagði Darling og bætti við að hann ætti von á skýrslu um málið með vorinu.
Sagði hann enn fremur við að menn hefðu lært það af fjármálakreppunni að tryggja þyrfti betur innistæður fólks í bönkum og hraðari afgreiðslu mála ef bankar færu í þrot
Ísland fer illa út úr kreppunni í samanburði við aðrar þjóðir
Ísland er meðal þeirra landa sem Efnahags- og framfarastofnunin OECD segir að fari verst út úr kreppunni. Stofnunin telur að iðnríkin séu á leið inn í lengstu og dýpstu kreppu sem þau hafi upplifað síðan á áttunda áratug síðustu aldar.
Það hafa fáar góðar fréttir borist utan úr heimi undanfarnar vikur. Og á því varð ekki breyting þegar Efnahags- og framfarastofnunin OECD birti framtíðarsýn sína í París í dag.
Schmidt-Hebbel sagði að atvinnuleysingjum ætti eftir að fjölga um átta milljónir í hinum þrjátíu aðildarríkjum OECD. Atvinnuleysi muni halda áfram að aukast fram á mitt ár 2010.
Tölur OECD benda til þess að þróunarríkin séu nú komin í niðursveiflu sem vari í að minnsta kosti í fjóra ársfjórðunga. Tveir ársfjórðungar í röð er almenn skilgreining á kreppu.
OECD nefndi nokkur aðildarríki þar sem kreppan verður sérstaklega þung meðal annars vegna lækkunar á húsnæðisverði. Meðal þeirra ríkja eru Ísland, Bretland, Ungverjaland, Írland, Lúxemborg, Spánn og Tyrkland.
Ekki er þó endalaust svartnætti hjá OECD. Það sést glæta um mitt ár 2009.
![]() |
Herða þarf reglur um banka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:49 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.