Leita í fréttum mbl.is

Æji ég veit ekki!

Finnst nú hálf hjákátlegt nú á tímum gjaldeyrishafta, með verðlitla krónu og þær afleiðingar sem krónan hefur haft. Þ.e. verðbólga, gjaldeyrisþurrð, hrun fyrirtækja og banka. Að fólk skuli vera að fagna í boði Heimssýnar. Held að menn ættu nú að átta sig á því að krónan ein og sér er búinn að gjaldfella fullveldi okkar. Sem dæmi um það er að stórhluti fisks við landið er veðsettur erlendis, erlendir bankar eiga í raun stóran hluta banka okkar í formi lána sem þeir skulda.  Í raun eru um 20% íbúðarhúsnæðis í veði fyrir skuldum við erlenda lánadrottna í gegnum Íslenska banka.

Svo tala þessir menn um að verja fullveldi okkar! 


mbl.is Fagna fullveldinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Þessi lýsing þín er hverju orði sannari. Eftir 17 ára valdaZ hefur Sjálfstæðisflokknum tekist að koma okkur u.þ.b.  á hausinn. Færeyingar voru í svipaðri stöðu en gripu þá til þess ráðs að afnema kvótakerfið með þeim afleiðingum að nú eru þeir skuldlausir og aflögufærir.

Við eigum þó ennþá auðlindir til að  komast út úr þessu.

Sigurður Þórðarson, 29.11.2008 kl. 08:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband