Mánudagur, 15. desember 2008
Auðvita gerum við það!
Við Íslendingar eru ekki það miklir bjánar að við frestum aðildarviðræðum. Við viljum kanna möguleika okkar og sjá hvað okkur biðst. Við vitum stöðu okkar núna. Við látum ekki þrönga hagsmunahópa ráða hér örlögum heillar þjóðar. Ef okkur bjóðast ekki ásættanleg kjör þá leitum við annarra leiða. En að lokum verður þjóðin einu sinni að fá að taka ákvörðun um framtíð sína en ekki einhver hópur misvitra stjórnmálamanna og sjáaskipaðra sérfræðinga. Förum í viðræður með skýr markmið. Fáum samningsdrög og svo verður það þjóðin sem segir af eða á um þetta mál.
Rehn: Ísland gæti komið óvænt með aðildarumsókn 2009 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:55 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Enn og aftur ítrekar Olli Rehn að við getum fengið hraðmeðferð til inngöngu í ESB.
Hvað voðalega liggur ESB mikið á á að fá okkur í "góðgerðarfélagið" sitt ESB. Hvað hangir á spýtunni? - af hverju eru þeir svona "jákvæðir" fyrir því að fá okkur inn núna einmitt þegar samningsstaða okkar er afleit? Hvað vilja þeir í staðinn? - ég veit ekki til þess að ESB séu nein góðgerðarsamtök. Alla vegana er það ekki mín reynsla miðað við það hvernig þeir tóku okkur í rassgatið í sambandi við IceSave-deilunu nú fyrr í haust.
Hmmmm. Þetta er eitthvað grunsamlegt, - eða finnst ykkur það ekki???
Höskuldur P. Magg. (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 13:31
Noegur gerði það líka. Sem og Bandaríkin og IMF þannig að heimurinn er á móti okkur. Eigum við að segja okkur úr lögum við heiminn?
Magnús Helgi Björgvinsson, 15.12.2008 kl. 13:49
ESB stjórnaði þessu, en ekki Noregur. Bandaríkin áttu nóg með sjálfa sig.
Að auki hefur ISG verið að þenja sig gegn Bandaríkjunum og ögra þeim með því að vingast við Írandi, erkifjendur Bandaríkjanna. Það eitt dugir til að styggja Vestrænar þjóðir. Höfum við ekki nú þegar sagt okkur úr lögum við heiminn fyrir áeggjan ISG?
Það er naumast hvað ISG er alltaf kokhraust. Hún er með algjöra stórumáttarkennd.
Höskuldur P. Magg. (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 14:32
Ég held að það hafi ekki heldur verið ESB heldur einstök ríki þar sem fóru fram á að samtök sín stæðu með sér. ESB gekk svo í að semja við okkur.
Magnús Helgi Björgvinsson, 15.12.2008 kl. 15:08
ESB studdi nauðasamninga gegn okkur þannig að við verðum að taka á okkur drápsklyfjar næstu áratugi.
Kröfurnar sem okkur er gert að taka á okkur eru hlutfallslega margfalt þyngri en Þýskaland varð að taka á sig í stríðskaðabætur vegna fyrri heimstyrjaldarinnar.
Þarna sést best hversu mikil góðgerðarsamtök ESB eru gagnvart smáríkjum. Svo er til landráðafólk hér að landa sem vilja að auðmýkingin verði fullkomnuð með því að við skríðum til ESB.
Höskuldur P. Magg. (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 16:13
Afhverju þarf að fara í aðildarviðræður til að kanna hvað er í boði. Er ekki nóg að skoða það sem stendur í þeim samningum sem eru í gildi um inngöngu ríkja í ESB. Halda menn virkilega að hálfgjaldþrota þjóð geti sett einhverja skilmála. Nei...
Tobbi Villa (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 16:31
Af því að hver og einn aðildarsamningur er einstakur. Það er samið um ákveðin atriði ´t.d. undanþágur tímabundnar og varanlegar. Sbr. sérákvæði varðandi byggð á norðlægum slóðum sem Svía og Finnar fengu. Þess vegna hafa þessar viðræður tekið að meðaltali 2 ár. Þetta eru 35 málefnaflokkar sem er samið um og við erum þegar búin að undirgangast minnstakosti 22 með EES og aðrir 3 til 5 eru mjög líkir þvi sem við höfum í lögum hjá okkur. Það sem kemur til með að þurfa að semja um er stjórn fiskveiða og hvernig styrkjum til landbúnaðar verður háttað. Þá þarf að reyna í þessum samningum að fá að taka evru upp hratt eða í það minnsta að tengja krónuna við evru.
Bendi mönnum á að nær öll lönd Evrópu eru komin í ESB eða búin að sækja um að komast inn. sbr þessa mynd hér:
Blár þýðir að þær eru í ESB grænn að þær eru búnar að sækja um eða lýsa vilja til þess og svo eru nokkrir gráir blettir sem eru þjóðir sem ekki eru í ESB og það er sláandi hvað þeir eru fáir
Og flestar þessar þjóðir hafa gegnið í þetta bandalag fullvalda þjóða frá 1970 til 2007. Þannig að þær hafa allar séð sér hag í þessu. Bendi á Person sem var hér um daginn sagði að fyrir Svía hefði þetta skipt sköpum í miðri kreppunni að lýsa yfir að þeir ætluðu að ganga í ESB
Magnús Helgi Björgvinsson, 15.12.2008 kl. 16:54
PS varðandi nauðasamningana þá var ekki ein einasta þjóð sem studdi okkur. Okkar málstaður var mjög hæpinn og byggði á okkar skilning á EES samninginum. Það voru 27 þjóðir sem skildu hann öðruvísi og töldu að með því að ganga að kröfum okkar þá væri verið að tefla öllum bönkum ESB í hættu. Og svo minni ég að við erum ekki í ESB og ef við hefðum verið þar og lent í svipaðri deilu við t.d. Norðmenn þá hefðum við krafist stuðnings frá ESB. þeirra hollusta er fyrst og fremst við sín aðildarríki.
Magnús Helgi Björgvinsson, 15.12.2008 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.