Þriðjudagur, 16. desember 2008
Eigum við ekki að fara að huga að framtíðinni? Frekar en að eyða svona mikilli okru í að finna sökudólgana.
Finnst þessi ógnar áhugi fólks á að finna sökudólga og krefjast refsinga sé farinn að trufla okkur full mikið. Væri ekki skynsamlegast að koma þessum málum bara í rannsókn hjá aðilum sem við treystum og bíða eftir niðurstöðum þeirra
Er ekki nær að fólk fara að huga að því hvernig landi við viljum búa í framtíðinni? Finna leiðir til að ná þeim takmörkunum og hefjast handa.
Fjölmiðlar eru undirlagðir í svona gróusögum og flökkusögum sem eiga sér svo engar stoðir og bloggið slær allt út. Maður hefur heyrt um gríðarlega aukningar á sjálfsmorðum sem Landlæknir bar síðan til baka. Maður hefur heyrt um að heilu gámunum af göngum hafi verið eytt sem komu frá bönkunum. En nú á þessum tímum geta tölvusérfræðingar nær alltaf rakið slóð nær allra skjala og séð hvaða skjölum hefur verið eytt. Maður hefur heyrt að þessi og hinn sé að fá sérmeðferðir hjá bönkum en það verður kannað í rannsóknum.
Er ekki kominn tími til að fólk hér á Íslandi reyni að átta sig á sinni Útópíu og hvernig hægt væri að skapa þjóðfélag sem kemst næst því.
Af hverju eru dagblöð og fjölmiðlar ekki t.d. með fréttaskýringar varðandi ESB aðild. Þar sem að með almennilegri blaðamennsku er skýrt út fyrir fólki kostirnir og gallar. Hvað þarf að varast og hvernig aðrar þjóðir líta á aðild sína þar inni.?
Er hægt að skapa stöðuleika hér til framtíðar og hvað þarf til?
Er hægt að taka upp gjaldmiðil einhliða og hvað þarf þá til?
Af hverju eru hér ekki fréttaskýringar þar sem nákvæmlega er farið í hvernig aðrar þjóðir tókust á við sínar kreppur. T.d. Svíar, Finnar og fleiri lönd?
Af hverju er ekki komið fram frumvarp um fjölmiðla sem tekur á þvi að einn maður geti ekki átt alla fjölmiðlana. Þó fjölmiðlafrumvarp hafi verið dregið til baka hér um árið þá vildu allir lög um fjölmiðla?.
Ég vill að við förum að leggja áherslu á að framtíðina. Hverju megum við búast við næstu ár? Hvað þarf að gera til að komast sem fyrst út úr þessu? Hverju á að breyta til að koma í veg fyrir að þetta komi aftur fyrir? Og svo hverjir eiga að móta framtíð okkar?
Og í kjölfarið þá getum við kosið milli þeirra leiða sem okkur lýst á. Það gerum við með því að kjósa þann flokk sem kemst næst þeirri framtíðarsýn sem kjósandin hefur.
Fyrrum bankastjórar koma ekki að rekstri Nýja Landsbankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Rannsókn hjá aðilum 'sem við treystum'? Ég hef ekki heyrt þá aðila kynnta til sögunnar enn.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 19:06
Nope.....það að finna sökudólg breytir kannski engu á íslandi....enn á meðan umheimurinn getur ekki sett nafn á "sökudólginn" þá eru ALLIR íslendingar sökudólgurinn. Og þar af leiðandi er mjög mikilvægt að einhver taki ábyrgðina svo að þessu létti. Og ef það skeður ekki bráðlega þá mun verr fara í samfélaginu...þetta getur versnað mikið ef að erlenda fólkið, ríkin, fyrirtækin og bankarnir munu ekki byrja að treysta okkur. Mikið vona ég að landinn fari að gera sér grein fyrir þessu áður enn landið verður gjaldþrota og ungmennin stinga af til annara landa....það má ekki ské.
EGJ (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 20:11
Finnst bara að fjölmiðlar og allir séu að eyða öllum sínum kröftum að finna allt og alla sem hægt sé að kenna um. Finnst að við ættum að snúa okkur að því að taka lagaumhverfið í gegn og breyta þannig að þetta komið ekki fyrir aftur.
Ef að við hugsum Ísland sem fyrirtæki þar sem upp kæmi að stjórnendur og aðrir hefðu ekki staðið sig í að fylgjst með og nokkrir starfsmenn stefnt fyrirtækinu í hættu, þá mundi fyrirtækið endanlega rúlla ef að allir starfsmenn þess eyddu öllum kröftum sínum í að finna allt um þessa fáu starfsmenn. Yfirleitt er kallaðir til nokkrir menn í að rannsaka þetta mál og mál send til löggunar ef þau eru saknæm. Stjónrendur er skikkaðir af eigendum til að hætta eða taka upp nýjar og öflugar reglur. Fyrirtækið fær nýja farmtíðarsýn. En almennir starfsmenn snúa sér að því að byggja upp og bæta fyrirtækið. Því annars legst það á hliðina og allir tapa öllu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.12.2008 kl. 01:02
Ef mennirnir sem hafa verið kallaðir til að rannsaka málin eru vinir og vandamenn þeirra sem stóðu sig ekki, þá hlýtur einhver hinna almennu starfsmanna að taka málin í sínar hendur. Eða finna sér annað fyrirtæki til að vinna fyrir.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 07:47
Ég held þegar við erum að tala um stór fyrirtæki eins og bankana í litlu landi. séu fáir hér á landi sem hafi ekki einhver tengsl við bankana. Og við ættum kannski að hætta að horfa svo mikið á það. Held að mest um vert að niðurstaða rannsóknar standist skoðun. Það gæti erlendur aðili gert. Þ.e. vottað rannsóknina eftir að henni er lokið.
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.12.2008 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.