Miðvikudagur, 31. desember 2008
Ég stór efast um að þessir krakkar hafi kosið hingað til.
Þessir krakkar sem þarna beita sér eru ekki í mínu nafni. Þessir krakkar hafa varla borgað skatta nema í nokkur ár í það mesta og búa flestir heima hjá mömmu. Þeir eru að nota tækifærið að fá útrás fyrir eyðileggingarþörf sína. Því þeir eru orðnir þreyttir á að eyðileggja strætóskýli og ruslafötur. Þetta vekur svo mikla athygli.
Svona skemdarverk skila nákvæmlega engu. Og eins og Ingibjörg sagði tala þessir krakkar ekki fyrir þjóðina. Enda hafa þau litla sem enga reynslu á þeim málum sem þau eru að mótmæla. Þau eru annað hvort í framhaldskóla eða í háskólum á lánum frá okkur.
Kryddsíld lokið vegna skemmdarverka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 7
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 969564
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þeir voru nú ansi aldraðir margir krakkarnir þarna.
Neddi, 31.12.2008 kl. 15:50
Það er kannski ekki skrítið að ungt fólk mótmæli. Hverjir haldiði að þurfi að sitja uppi með skuldirnar sem hafa safnast upp síðustu ár?
Gaman að sjá samt hvað margir voru að hlakka til að sitja í sófunum sínum og hlusta á þetta fólk afsala sig allri ábyrgð.
Sveinn Ólafsson (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 16:10
Mér þætti gaman að vita hverju þau eru að mótmæla. Þau segja að? þau vilji að stjórnina frá! Hvað vilja þau í staðinn? Halda þau að Vg hefði höndlað þetta betur' Framsókn? Frjálslyndir? Hvað á fólk við með þjóðstjórn. Hvernig halda menn að samkomulag innan þjóðstjórnar væri? Utan þingsstjórn? Þá mundum við fyrst finna fyrir niðurskurði ef að hagfræðingar einir fengju að stjórna? Hvaða forsendur ættu þeir t.d. að hafa til að setja sig inn í málefni fatlaðra og öryrkja? Það tæki tíma sinn.
Styð fólk í í mótmæla en það verður að vita hvað það vill þá í staðinn. Það er ekki nóg að vera á móti það verður að vera einhver málstaður sem þjóðinn getur þjappað sér saman um.
Hér fyrir 40 árum varð að loka miðbænum þar sem að fólk fór þar um á áramótum og braut rúður og skemmdi. Þetta er sama sem þetta fólk vara að gera. Fá útrás! Starfsfólk Hótel Borgar eða Stöðvar 2 hafði ekkert sér til saka unnið og þetta fólk sem þarna fór offari hendandi grjóti í lögreglu og svo framvegis dæmir sig sjálft og það er þarna alls ekki í mínu nafni.
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.12.2008 kl. 16:28
Og skv. myndum borgu þarna aðalega fólk á aldrinum 15 til 25 ára. Krakkar sem hafa alist upp við að það sé í lagi að kaupa sér 17 ára Subaru 300 hestafla upp á milljónir á lánum. Krakkar sem voru börn þegar að bankarnir voru seldir og hafa því eins og aðrir ekkert þekkt nema að maður gæti fengið allt sem maður vildi og tekið lán fyrir öllu. Held að við getum sem foreldrar kennt okkur sjálfum um. Við höfum öll hagað okkur eins og vitleysingar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.12.2008 kl. 16:32
þetta er snúið mál þessi mótmæli. ég held að það besta í stöðunni sé að sniðganga kosningar þegar þær verða. það er mesta anarkíið sem völ er á án þess að gera sig að fífli eða gista fangageymslur grátandi undan táragasi. kv d
doddý, 3.1.2009 kl. 02:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.