Laugardagur, 17. janúar 2009
Smá saga úr raunveruleikanum
Þessi frétt um bílafjármögunarfyrirtækin smellpassar við sögu sem ég þekki vel til.
Um er að ræða mann sem fyrir einu og hálfu ári byrjaði í þeim bransa að ætla að fara að græða á bílaviðskiptum. Og tók að kaupa sér bíla og það dýra bíla af bifreiðaumboði og selja þá aftur þegar að gengi þeirra hækkaði. Þ.e. gerði út á gengi krónunar. Þetta kerfi gekk náttúrulega ekki upp og hann situr nú uppi með nokkra bíla og lánin gengistryggð og komin langt upp fyrir verðmæti bílana.
En þá byrjar í raun sagan. Nú um áramótin vorum við að ræða þetta. Hann sagði að bílarnir væru skráðir á bílasölur og hann væri af og til að fá tilboð í þá. T.d. hefði hann fengið tilboð í Hilux 2008 upp á 3,8 milljónir. Það eru í raun meira en upprunalega upphæðinn sem hann tók að láni. Ég hvatti hann til að tala við SP fjármögnun sem hafði lánað honum fyrir öllum bílunum sem hann á. Ég sagði honum að spyrja þau hvort að það væri ekki allra hagur að Sp fjármögnun mundi ganga að því að selja bílinn á þessu verði og fá þó þarna upp í lánið 3,8 milljónir frekar enn ekki neitt og sitja upp með bílinn því að maðurinn getur ekkert borgað. En svarið frá SP fjármögnun var að: jú það mætti selja bílinn en síðan yrði gefið út skuldabréf upp á það sem vantaði upp á 5,4 milljónir sem lánið stæði nú í. Hann spurði hvort að þau gerðu sér grein fyrir að hann gæti ekki borgað af þessum lánum núna og hvort að þau væru ekki betur sett með að semja við hann að fá þessar 3,8 milljónir og fella rest niður. En það kom ekki til greina.
Svo nærri sama dag heyrir maður af því að SP fjármögnun er að komast í vanda vegna skort á lausafé og svo nú að þeir séu að selja þessa bíla sem þeir hirða á slikk. Hverskonar rekstur er þetta á fyrirtæki. Hefði ekki verið sterkara fyrir þau að fá þarna inn fyrir lánið 3,8 milljónir. 1,6 milljónir sem vantaði upp á stöðu lánsins nú er kostnaður sem þau tapa hvort eða er í söluferli bílsins eða við að gengið breytist.
Þessi maður sem ég hef verið að tala um hefur nú tekið þá ákvörðun að borga ekki af þessum bílum, gera sig eignalausan og ganga frekar í gegnum gjaldþrot og því sem fylgir heldur enn að taka á sig milljónir vegna gengisfallsins.
Reyndar með afbrigðum óheppinn því að einum af þessum bílum hans var stolið á aðfangadag með nær öllum jólagjöfunum og hefur ekki fundist enn.
Fréttaskýring: Skuldin situr öll eftir þótt bíllinn sé tekinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þessi vinnur þinn tók þessa áhættu. Hann ætlaði að vera ríkur fyrir ekkert og láta SP lána sér!... ég hins vegar á bíl sem ég skuldaði mjög lítið í á erlendu láni og núna er lánið búið að margfaldast. Ekki dettur mér í huga að hringja í SP líkt og vinur þinn reyndi og bjóða þeim slík kosta kjör líkt og hann. Og nota svo rökin "heyrðu er ekki betra fyrir ykkur að ég borgi þó smá heldur en ekkert". Svona er þetta bara. Fólk verður að bera ábyrgð á því sem það gerir og þessi vinur þinn var gráðugur. Ég var það þó ekki!
Villi (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 21:17
Málið er fyrir hann að hann er með 4 bíla með fullu láni. Og málið er að þarna bauðst SP fjármögnun að fá 3,9 milljónir upp í lán sem upprunalega var 3,4. En af því að hann er með 4 bíla og lánin kominn um 8 milljónir uppfyrir verð bílana þá bæði getur hann ekki borgað af þeim. Hann getur ekki tekið á sig skuldir upp á kannski 8 milljónir eftir að SP hefur tekið bílana. Og þvi ætlar hann að tryggja að hann sér eignalaus og lýsa sig gjaldþrota.
Miðað við fréttina sem ég tengdi þessa færslu við eru þessi fyrirtæki að taka bílana og selja þá á hálfvirði og tapa þvi mun meira á þessu. Ef að gegnið á krónunni mundi rjúka upp núna og SP og þessi maður hefðu náð samkomulagi mundi SP í raun græða á þvi ef að gegnið mundi hækka.
Hefði talið betra fyrir fyrirtækið að fá þarna meira en upphaflegi höfðustóllin og geta geymt þessa peninga þar til gengið hækkaði eða notað þetta strax. Þeir eru jú að reyna að fá aðstoð frá ríkið vegna slæmrar lausafjárstöðu. En sennilega sitja þeir í staðinn upp með bílinn. Og restinn verður skuld við mann sem er búinn að gera sig gjaldþrota og sennilega fluttur úr landi. Þannig að þeir fá varla nokkuð meira frá honum.
P.s. ég er líka með lágt bílalán sem var komið í 400 þúsund og það er komið upp í 700 þúsund í dag. En ég borga bara og bít á jaxlinn.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.1.2009 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.