Mánudagur, 19. janúar 2009
Villta Westrið og/eða galdrabrennur
Ég hef verið að velta fyrir mér ástandinu hér á Skerinu okkar. Nú á síðustu dögum hafa birst 2 fréttir um þennan fursta frá Quatar. Fréttirnar eru mjög misvísandi og nú kemur yfirlýsing frá Sigurði Einarssyni sem segir eina söguna af þessu máli.
En hér hefur allt logað af tilmælum að þessir menn séu bara handteknir og ef sumir fengju að ráða væru þessir menn settir í næsta tré og hengdir eða þá brendir. Í framhaldi af því held ég að fólk ætti að rifja það upp að hér á landi og um allan heim var fólk brennt á báli vegna meintra galdra. Sem við núna vitum að var bara kjaftæði. Þessu fólki var kennt um allt sem miður fór í samfélaginu við vitum nú að það fólk hafði ekkert með það að gera.
Eins man fólk eftir öllum kúrekamyndum þar sem bæjarfélögin tóku sig til og hengdu menn án dóms og laga sem ekkert höfðu gert af sér.
Eðli fjárfesta, viðskiptalífsins er að fara eins langt og því er leyft. Það hlýtur að vera öllum ljóst að það eru Seðlabanki og fjármálaeftirlit sem af einhverjum ástæðum voru ekki að gæta að því að bankarnir færu ekki út fyrir allt sem kallast eðlilegt. Og þar á Sjálfstæðisflokkurinn nær allan heiðurinn. Hann stóð fyrir því bæði í sölu bankana, afléttingu á reglum, með því að svelta fjármálaeftirlitið og efnahagsbrotadeildir. Í stað þess að efla Seðlabanka og gjaldeyrisforða var ráðist í að borga nær allar skuldir ríkisins. Maður veltir t.d. fyrir sér hvort ekki hefð verið nær að safna þegar vel áraði í gjaldeyrisvarasjóð. Eins leyfi ég mér að efast um embættismenn sem áttu að halda ráðherrum upplýstum. Hvað voru þeir eiginlega að hugsa síðustu 7 árinn?
Og þó ýmsir hagfræðingar hafi haft upp viðvaranir síðustu ár, þá þögðu nú flestir eða sögðu að við værum í ágætri stöðu. Ef rétt hefði átt að vera þá hefðu hagfræðingar og fleiri átt að fara hamförum í að vara okkur landsmenn við. T.d. fyrir síðustu kosningar. Þeir hefðu átt að segja okkur það skýrt að við stefndum í glötun. Maður heyrði t.d. ekki marga kollega styðja Þorvald Gylfason hér á árum áður. Nú keppast þeir allir við að segja að þeir hafi vitað þetta. Og síðan eru þeir flestir orðnir stjórnmálafræðingar og eru að segja okkur hvernig við eigum að stjórna landinu.
Og ríkisstjórnin elur á óvissu með því að gefa okkur ekki neinar upplýsingar. Setja ekki upp rannsókn fyrr en 3 mánuðir eru liðnir frá hruninu. Og tala nær ekkert um verkefni og aðgerðir framundan.
Og það verður að skipta um fólk víða. En þegar maður hugsar þetta hverjir eru til hér á landi sem hafa t.d. þekkingu á rekstri banka sem ekki hafa starfað í bönkunum áður? Eða eru í hagsmundatengslum við bankana, fjölskyldutengslum eða hvoru tveggja?
Held að við þurfum að leita erlendis
En umfram allt rannsökum fyrst áður en við dæmum. Það er ekki víst að nokkur vilji fjárfesta hér í framtíðnni ef að menn hreinlega dæmdr af sögusögnum sem eiga svo ekki við rök að styðjast. Munum að hér á landi eru sögusagnir oft teknar sem algildur sannleikur. Þó svo sé enginn fótur fyrir þeim. Munið eftir þegar Trausti veðurfræðingur þurfti að koma í fjölmiðla og segja að sögur af láti hans væru stórlega ýktar.
Ekkert óeðlilegt við viðskiptin við Al-Thani | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:51 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 12
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 969469
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Af hverju eiga fjarfestar að fara eins langt og hægt er.
Ferð þú eins langt og hægt er í lífi þínu?
Nei, við gerum það fæst.
Það er siðleysi, sem er vont
Egill (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 14:20
Það er eðli og markmið þeirra að leita allra leiða til að græða sem mest. Finnst það augljóst.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.1.2009 kl. 14:26
P.s. ég er ekki fjárfestir. En ef ég væri í vinnu hjá slíkum mundi hann sjálfsagt ætlast til að ég leitaði allra leiða til að hámarka eignir hans. Fjárfestingarfyritæki og bankar eru fyrirtæki ekki fólk og eðli þeirra er annað en fólks.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.1.2009 kl. 14:28
Og svona þegar út í það er farið þá er það nú ekki slæmt að fara eins lang og maður getur. Og þú ættir kannski að spyrja alla sem versla og kaupa þjónustu svart og borga þar af leiðandi ekki skatta af því til ríkisins. Alla sem reyna að svindla á sköttum. Aðrir reyna að nýta sér allar smugur sem hægt er að nýta löglega t.d. varðandi skattaafslætti. Bendi t.d. á að á Íslandi eru hvað eitthvað um 40 50 þúsund einkahlutafélög. Og mörg aðeins utan um vinnu eins manns. Þau einkahlutafélög eru aðeins til að lækka tekjuskatt og útsvar niður í 15%
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.1.2009 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.