Mánudagur, 19. janúar 2009
Sigmundur strax búinn að gefa færi á að skilja Framsókn eftir!
Með ummælum sínum í dag um að ESB sé ekki brýnasta málið og að ESB sé ekki að sækjast eftir að fá til liðs við sig gjaldþrota ríki, - gefur hann Samfylkingu og fleirum færi á að fara án framsóknar í aðildarviðræður og skilja Framsókn eftir fram að næstu kosningum sem áhrifalausan flokk. Eins má benda á að ummæli hans eru náttúrulega út í hött frá formanni stjórnmálaflokks. Hann er þar með búinn að kasta út í umræðuna orðum sem gætu skaðað málstað okkar í væntanlegum aðildarviðræðum. Bendi á góða pælingu hjá Baldri Mcqueen um þetta mál. Þar segir hann m.a.
Það er því með ólíkindum að nýkjörinn formaður Framsóknarflokks skuli slíta sundur kostina við aðildarviðræður við ESB, annars vegar, og innlendar aðgerðir sem grípa þarf til á næstunni, hins vegar.
Þegar Sigmundur Davíð segir ESB vera aukaatriði, því aðalatriðið sé "að taka á skuldastöðu þjóðarbúsins og koma atvinnulífinu aftur í gang", er hann að afvopna sig fyrir orrustuna.
Þess utan lítur Framsókn út fyrir að vita ekki í hvorn fótinn hún á að stíga.
Svipmynd: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:22 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 10
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 969467
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
fræddur okkur núna um það hversu rosalega mikla hjálp Írar eru að frá ESB og frá Þrautarvarnarlánveitanda sínum, Seðlabanka Evrópu. Fræddu okkur hversu æðislegt það er að Írar eru búnir að þjóðnýta lífeyrisjóðinni og þannig búnir að veðsetja ellilífeyri þjóðarinnar. fræddu okkur um það hvernig ESB og Evran hefur hjálpað Írum.
eða hefur ESB og Evran kannski ekki hjálpað Írum neitt nema hvað að þeir hafa fengið örlítinn frest á vandamálum sínum þannig að þeim gafst tími á því að veðsetja lífeyrissjóðina. lausn sem vinir þínir og ESBstuðningsmennirnir og Útrásarvíkingarnir vildu gera en blessunarlega varð ekki af.
Fannar frá Rifi, 19.1.2009 kl. 20:44
Bara að benda þér á að allar upplýsingar um slæma stöðu Írlands eru hafðar eftir einum hagfræðing sem tjáði sig í gær. Það sem mér sýndist hann meina væri að þeir vildu geta fellt gegnið um umtalsvert. Hvað hefðu Írar sagt þá ef að laun hefðu lækkað eins og hér um 20 til 30%. Ekki viss um að allir yrðu hressir með það. Ekki beint að sjá að fólk hér sé hresst með hvernig að gegni krónunar hefur valdið verðbólgu sem nú hleðst á verðtryggð lán og við skulum ekki tala um gengistryggð lán.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.1.2009 kl. 21:01
já það er betra að auka atvinnuleysið eða lækka laun handvirkt heldur en að gengið falli Magnús?
en hvað hefur ESB og Seðlabanki Evrópu gert fyrir Íra. hefur einhver hjálp borist? breikkum þetta aðeins út. Hefur Seðlabanki Evrópu getað aðstoðað eitthvað ríki sambandsins sem er í vanda svo einhverju næmi?
Er það ekki Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sem allir leita til því að Seðlabankinn og Evrópusambandið eru getulausar stofnanir. Stofnanir sem hafa styrkar undirstöðu ef það er logn og blíðviðri. ef það reynir ekkert á þær.
ESB og Seðlabankinn hafa ekkert gert enda geta þeir ekkert gert. algjörlega gagnslaus stofnun og bandalag.
Fannar frá Rifi, 19.1.2009 kl. 22:18
Fannar þú gerir þér væntanlega grein fyrir því að öll lönd ESB eru núna í niðursveiflu. Það var tilkynnt í dag að það yrði samdráttur að meðaltali í ESB löndum upp á 1,9% og reyndar í Írlandi upp á 5%. Af þessu ástæðum kom þekktur hagfræðingur írskur og sagð að ef að ESB ætlaði ekki aðstoða Írland þá ætti þeir að segja sig frá evrunni.
Þú veitst væntanlega að samdráttur hér hjá okkur verður minnst 10%
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.1.2009 kl. 22:40
þú víkur þér undan.
hvaða gagn er í Evru og ESB? hefur Seðlabanki Evrópu komið Írum til hjálpar og verið lánveittandi til þrautarvara?
hefur hann eitthvað gert?
miðað við þau fögru loforð sem þú og aðrir ESB sinnar hafa komið með og hversu mjög þið hælduð Írum og tókuð Írland sem dæmi um velheppnað ESB og Evruland. Þá er þetta ekki mikið svar.
Evran og ESB hefur ekki reynst Írum á neinn hátt eins vel og þið hafið af látið. enda hættuð þið alveg í sumar að minnast á Írland þegar þið hælduð Evrunni og ESB. En fyrir ári og hálfu síðan þá gátu þið ekki hætt að tala um velgengni Íra.
Fannar frá Rifi, 19.1.2009 kl. 23:13
Það sem Írar ólíkt okkur þurfa ekki að búa við er gengisfall, hækkun lána vegna verðtrygginga, semsagt að allar áætlanir eiga að vera stöðugri. Og hef ég ekki fundið annan mann sem síðustu vikur hefur merið að tala um að henda evruni en þennan:
Fann engan ráðamann sem sagði þetta,
Minni þig nú það sem okkar fræðingar hafa sagt.
Svona rignir yfir okkur hugmyndum.
Þessi orð þessa írska hagfræðings túlka ég sem bara hugmyndir hans.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.1.2009 kl. 23:36
nei þeir fá ekki gengisfall til að leiðrétta efnahaginn og þannig verði hægt auka útflutningin án þess að lækka vöruverð og þar með laun með beinum aðgerðum heima fyrir. en er það allt og sumt? hefur ESB, Evran og seðlabanki evrópu ekki gert neitt og getað hjálpað Írum neitt?
Þegar krónan var of hátt skráð var allur útflutningur á leið í gjaldþrot. Írar glíma við þetta vandamál í dag.
Fannar frá Rifi, 20.1.2009 kl. 01:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.