Miðvikudagur, 21. janúar 2009
Ok nú er að verða ljóst að stjórnvöld verða að fara gera eitthvað!
En það er spurning hvað verður til að lægja þessa öldur.
- Er nóg að stjórnin ákveði að fara frá og efna til kosninga? Er það nóg til að draga úr þessu ástandi?
- Og ef stjórnin ákveður kosningar í vor t.d. er það nóg fyrir fólk til að hætta mótmælum?
- Hvað verður þá um stjórn landsins á meðan. Ég er ekki viss um að allir forystumenn flokkana séu tilbúinir í bjóða sig fram aftur. Hvað tekur þá við næstu mánuði?
- Verður ekki þá langur tími þar sem lítið eða ekkert kemst í framkvæmd því að fólk verður upptekið af kosningabaráttu?
- Verður ekki í ljósi þess að það eru kosningar í vændum fullt af kosningaloforðum sem eiga eftir að kosta okkur kreppu nokkrum árum lengur?
- Hvað verður um hugsanlegar aðildarviðræðu við ESB? Koma mótmælendur til með að einbeita sér að því að koma í veg fyrir þær með hótunum um svona mótmæli?
- Ætli hæfir menn séu tilbúinir að hella sér í stjórnmála þátttöku eftir að hafa upplifað þetta?
- Koma mótmælendur til með að sættast allir á eina lausn eða verða til nokkrir mótmælahópar hver gegn öðrum? Manni heyrist að fólk hafi mismunandi ástæður fyrir þátttöku. Einn segir að hann sé að koma í veg fyrir að börnin hans svelti, annar vill að skuldir hans séu afskrifaðar, þriðji er reiður við útrásavíkinga og hugsanlega glæpamenn, 4 er reiður af því að Davíð er ekki vikið frá, 5 vill að fólk axli ábyrgð.
- Ef að þessi stjórn fer frá virðist sem fólk haldi að það komi upp stjórnvöld sem reddi þessari kreppu bara strax. Er það raunhæft?
Ég er sammála að það þurfa að verða kosningar. En ég verð að þó að viðurkenna að þegar stjórnarskipti eru kölluð fram með svona þrýstingi þá verð ég hræddur um að flokkarnir nái varla að mynda sér raunhæfa stefnu og framtíðarsýn. Ég held að sölumennska þeirra verði hræðilegt samsuð af því sem þeir halda að fólk kaupi og svo taki allt það sama við aftur nema að við verðum mun verra sett. Ég er hræddur um að við fáum ekki þá stjórn sem fólk getur hópað sig um. Stjórn sem fær okkur til að vilja taka þátt í þeim launaskerðingum og öðrum erfiðleikum sem við þurfum að að taka á okkur, hverjir sem stjórna.
Vona að við gefum okkur tíma til að endurskipuleggja Ísland. Setja okkur nýja stjórnarskrá, mynda sátt um leikreglur sem við setjum okkur. Fara af stað í aðildarviðræður við ESB og annað sem nauðsyn er að gera hér til að skapa land jöfnuðar og sanngirni.
Jólatréð brennt á bálinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:44 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Að öðrum ólöstuðum yrði það strax til að róa mannskapinn ef þessi spillta og vanhæfa ríkisstjórn ásamt æðstu embættismönnum Fjármálaeftirlits og Seðlabanka myndu einfaldlega drulla sér í burtu og aldrei láta sjá sig aftur, þá yrði það strax til að róa mannskapinn. Við gætum valið okkur hæfara fólk af handahófi úr símaskránni...
Lengi lifi byltingin!
Guðmundur Ásgeirsson, 21.1.2009 kl. 01:06
Flokkarnir ERU eða ÆTTU að vera með stefnu ekki satt? Hvers vegna þurfa þeir tíma til að marka sér stefnu? Það er rétt hjá þér að mótmælendur eru með mismunandi áherslur en flestir ef ekki allir vilja að þing verði rofið og boðað verði til kosninga. Það eru 3 hópar tilbúnir með stefnuyfirlýsingar og aðgerðaráætlun um hvað beri að gera og ég veit að allavega tveir þeirra ættla að bjóða sig fram í næstu kosningum. Margir vilja meina að kosningar séu ekki ´tímabærar og að með því að rjúfa þing verði til stjórnmálakreppa, halló! það ER stjórnmálakreppa í landinu! Ég er ekki viss hvað þú meinar með að ekkert komist í framkvæmd á meðan? Nú eru yfir hundrað dagar síðan kreppan skall á og hvað hafa núverandi stjórnvöld gert? Ekkert nema aukið skuldahalann sem við þurfum að bera!
Óskar Steinn Gestsson, 21.1.2009 kl. 01:10
Nóg að fá kostningar og ekki seinna en strax... Því ég get lofað þér .. að þetta er bara upphafið.. Byltingin er hafin... Þetta er fólk á öllum aldri.... það eru fjöldagjaldþrot framundan og mögulega þjóðargjaldþrot.... Það er ekki hægt að réttlæta þessa ríkisstjórn lengur..
Brynjar Jóhannsson, 21.1.2009 kl. 01:10
Óskar það er nokkuð ljóst að fólk er að biðja um Nýtt Ísland. Við það þurfa allir að endurskoða sína stefnu. Fólk vill aukið lýðræði, breytta stjórnarskrá, annað kosningakerfi, aðskilnað framkvæmdar- og löggjafarvalds. Fólk vill nýja mynnt. Sumir að taka hana upp einhliða aðrir að taka evru upp með inngöngu í ESB og fleira og fleira.
Magnús Helgi Björgvinsson, 21.1.2009 kl. 01:14
Brynjar heldur þú að það séu til einhverja töfralausnir sem komi í veg fyrir erfiðleikana framundan. Erum við ekki bara að biðja um að það verði aðrir sem leiða okkur í gegnum þá. Við komumst ekki hjá því að fólk verði gjaldþrota. Það eru bara ekki til nóg verðmæti til að koma í veg fyrir það að einhverjir lendi í því . Þú mannst að við skuldum smávegis svona um 2000 milljarða.
Magnús Helgi Björgvinsson, 21.1.2009 kl. 01:17
Neyðarstjórn væri möguleiki ef að kjörnir fulltrúar væru tilbúnir að styðja hana. En þá þurfum við ekki kosningar. Ef við kjósum verður ekki skipuð Neyðarstjórn.
Magnús Helgi Björgvinsson, 21.1.2009 kl. 01:18
Fólk sem við veldum úr símaskrá þyrftu væntanlega mánuði eða misseri til að komast svo vel inn í málin að þeir gætu ákveðið hvaða leiðir væru bestara út úr þessu hroðalega ástandi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 21.1.2009 kl. 01:19
Þakka fyrir góðan pistil. Finnst ansi margir horfa ansi stutt, vilja bara nýja stjórn og horfa ekkert á stóru myndina. Auðvitað vildum við öll að til væri einföld lausn á þessu, eins og t.d. bara það að fá nýja stjórn, en svo er bara ekki!!!
Magga (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.