Föstudagur, 23. janúar 2009
Smá vangaveltur varðandi mótmælin
Var á flakki um netheima og kíkti á www.vg.is þar sem ég rakst á þetta:
Hópur um aðgeraðáætlun
Á flokksráðsfundi Vinstri grænna þarsíðustu helgi kom fram mikill áhugi á að ræða næstu skref baráttunnar og búa til aðgerðaráætlun til vorsins með það að leiðarljósi að til kosninga komi í vor. Héðinn Björnsson reið á vaðið og boðar til fundar um þetta efni í dag, þriðjudaginn 16. desember frá kl. 16-18 á Suðurgötu 3. Allir félagar eru velkomnir, nokkrir hafa skráð sig á póstlista af þessu tilefni og fá sendar upplýsingar um framvindu mála eftir fundinn.
Eruð þið að segja mér að mótmælin séu að hluta skipulögð af Vg?
Rólegt á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:40 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 969466
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ég er nú búinn að vera með frá byrjun og verð að segja að ég hef ekki orðið var við það. En ef rétt er þá er það óþolandi og ósvífni og lágkúra af þeim að reyna að misnota okkur/mig sem erum að mótmæla meiru en Sjálfgræðiflokknum, kerfið er hrunið og flokkarnir með, allir sem einn.
Haraldur Davíðsson, 23.1.2009 kl. 22:15
Maður hefur heyrt því fleygt að VG eru meira en viljugir við að leggja hönd á plóg til að greiða götu mótmælanna...
Magnús Þór Friðriksson, 23.1.2009 kl. 22:28
Það er sjálfgefið, en ef þau eru að standa fyrir skipulegri aðkomu þá eru þau einfaldlega að skreyta sig stolnum fjöðrum....og skíta upp á bak í leiðinni.
Haraldur Davíðsson, 23.1.2009 kl. 22:33
Já en þá skilur maður betur að t.d. hversu vel er séð til þess að koma upplýsingum í menntaskólana um hvar og hvernig næstu mótmæli eiga að vera.
Ekki misskilja mig mér finnst sjálfsagt að fólk mótmæli ef það er óánægt á meðan það fer ekki út fyrir ákveðin mörk. En mér finnst verra ef það er skipulagt af flokk sem vill ná völdum án þess að hann leggi nafn sitt við mótmælinn.
Magnús Helgi Björgvinsson, 23.1.2009 kl. 22:44
Úff að sjá fyrir kosningar. Nýfrjálshyggjan var að deyja í óktóber, þvílík framsýni að sjá fyrir kosningar. Auðvitað var það vel vitað að stjórnin myndi ekki standa áfallið. Hugmyndafræði sjalla er dauð og því miður fyrir miðju flokkana þá bitnar hún á þeim líka. Því hver vill spillingu.
En hatrið á fallinu nær langt umfram VG. Þið stýrðu síðan 1991 og nú erum við (Íslendingar) í einhverju mesta skuldafeni mannkynssögunnar.
HVERNIG VÆRI AÐ SKOÐA Í EIGIN BARM OG FARA AÐ TAKA TIL EFTIR SIG.
Í stað þess að rífa kjaft.
Andrés Kristjánsson (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 22:53
Ég mæti á helling af mótmælum en ég er ekki þar í nafni VG eða nokkurs annars en sjálfrar mín. Hef heldur aldrei séð neitt sem bendir til þess að VG sé að koma að skipulagningu. Enda er megnið af þessum mótmælum undanfarið sjálfsprottin, fólk bara mætir þegar því hentar og ber sína potta og pönnur og fer svo heim.
Ibba Sig. (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 22:54
Ekki það ég hef mætt einu sinni! En þessi mótmæli hafa öll eitthvað upphaf. Það mætir hópur og síðan er það komð á vefmiðla og í fjölmiðla og fjöldinn kemur. Þannig að þetta er ekki sjálfsprottið að því leitinu. Það eru einhverjir sem stýra því hvar og hvenær þetta byrjar hvern dag.
Magnús Helgi Björgvinsson, 23.1.2009 kl. 23:03
Úps þetta átti að byrja hjá mér með "Ekki það að ég hef mætt líka einusinni........" Ég var ekki að mótmæla því sem Ibba sagði um að allra handa fólk mætir og það er vel þegar það gerir það á eigin forsendum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 23.1.2009 kl. 23:05
Fjandinn hirði Íslendinga,
og sérstaklega þá sem eru alltaf að finna sök hjá þeim sem ekki komu að bankahruninu, finna flís í augum þeirra sem stóðu valdlausir hjá og vöruðu við vitleysunni. Fjandinn hirði Íslendinga sem eyðileggja baráttu mótmælanda, mótmælenda sem eru að berjast fyrir því að losa okkur við flokksdindla sem eru holgrafnir af spillingu og hafa látið nefapotið og péturslögmálið vaða uppi án þess að hlusta á gagnrýni. Mótmælenda sem eru að berjast gegn ofurvaldi valdspilltra flokka, heimsku stjórnenda mikilvægra eftirlitsstofnanna og gegn aðgerðarleysinu. (Og veikindi eins manns þurrka slíkt ekki út, þó hræðileg séu).
Fjandinn hirði Íslendinga sem grípa alltaf upp hið augljósa, einsog að vera á móti fáeinum vitleysingjum sem börðu á lögreglumönnum, - fjandinn hirði Íslendinga sem ganga alltaf erinda valdsmanna þó þeir leggi þjóðina í rúst. Fjandinn hirði smáborgaramennsku og látlausa talhlýðni og bláeygt viðhorf okkar til heimsins, fjandinn hirði Íslendinga sem strjúka eingöngu kviðinn, gagnrýna og hafa aldrei gert neitt annað en að kjósa, en aldrei staðið með öðru fólki og látið fjöldann tala.
Fjandinn hirði Íslendinga sem sjá aldrei í gegnum blekkingar og sjónhverfingar, fjandinn hirði Íslendinga sem eyðileggja alvöru skynsemi með glámskyggnri ofurskynsemi sem hrópar djöfull og bendir á flugu. Fjandinn hirði Íslendinga sem þykjast sigra en hafa í raun fundið sér sér nægilega ástæðu til að leggja niður lummurnar og vona að Sjálfstæðisflokkurinn séu svo sjóaðir í spillingunni að það sé best að láta þá halda áfram. Annars fer allt til helvítis (??). Og fjandinn hirði Íslendinga sem halda að enginn geti hugsað frumlegri hugsun aðrir en þeir sjálfir. En hugsa ekki annað en: Mikið er ég skynsamur. Fjandinn hirði okkur öll.
Beggi (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 23:06
Svona svona Beggi minn, ekki örvænta, fjandinn fær okkur öll að lokum....
Haraldur Davíðsson, 23.1.2009 kl. 23:13
Gleymdir Beggi og fjandinn hirðir okkur öll ef að Vg kemst til valda nú í Maí
Magnús Helgi Björgvinsson, 23.1.2009 kl. 23:17
Og til að að menn séu ekki að misskilja mig þá vill ég Sjálfstæðisflokkinn burt. En ég held að það yrði ekki lengi ef að Samfylking og Vg færu nú saman í stjórn og færu að skera enn frekar niður þar sem að halli á fjárlögum er svo mikill. Kjósendur yrðu lítið hressi svona rétt fyrrir kosningar. Samfylking á að klára þetta fram að kosningum láta fólk axla ábyrgð bæði ráðherra, Seðlabankastjóra, Fjármálaeftirlit og eins sérfræðinga í fjármálaráðuneyti sem geta ekki hafa verið að standa sig. Og eins í viðskiptaráðuneytinu. Einnig fullt af öðru fólki. Við erum að tala um 105 daga fram til 9 maí. Hvað haldið þið að Jón Bjarnason yrði lengi að setja sig inn í málefni Landbúnaðarins þannig að hann gæti farið að semja um lækkun á styrkjum til hans vegna efnahagsástandsins. Eða Steingrímur að setja sig inn í Utanríkisráðuneytið til að fara að semja um úrsögn úr Nató og uppsögn EES samnings og taka upp tvíhliðaviðræður við ESB. Segja upp eða endursemja við IMF og svo framvegis. Held að það tæki þá báða dágóða stund einhverja vikur. Og við erum að tala um kosningar eftir hvað 14 eða 15 vikur. Svo þarf að undirbúa kosnigabaráttu og kosningastefnuskrá. Hvað haldið þið að ný stjórn mundi afreka fram til 9 maí.
Magnús Helgi Björgvinsson, 23.1.2009 kl. 23:27
'Eg fer á mótmælin í gegnum hóp á fésbók sem kallar sig stuðningsmenn aðgerðasinna, þar er hægt að sjá að um 3-4 þúsund manns fá boð um að mæta og ég veit að VG er EKKI á bak við þann hóp. Svo er annað mál að mótmælin á sunnudagin "friðarmótmælin" er beint gegn mótmælendum en ekki glæpahyskinu sem réðst á lögregluna. Forsvarsmaður þeirrar uppákomu er eldheitur stuðningsmaður Geir Haarde, ég ætla að mæta á þau mótmæli og mótmæla eins og ég hef hingað til gert, friðsamlega! En með grímu, því ég vil ekki persónugera mótmæli skipulögð af SUS urum, annars, góðar stundir.
Óskar Steinn Gestsson, 23.1.2009 kl. 23:30
Ég kem til með að mæta á sunnudag! Ég kem líka til með að mæta á mínu forsendum á önnur mótmæli ef mér finnst það dragast að Davíð og fleiri verði vikið frá störfum. En mér þætti miður ef að ég kæmist að því að Vg sé að skipuleggja þessi mótmæli með það að markmið að fá kosningar í vor á meðan fylgið er hátt. Ég er Samfylkingarmaður samt óánægður með skort á ákveðini sem Samfylking hefur sýnt í samstarfi við Sjálfstæðismenn en mér mundi findist miður ef að annarr flokkur væri að nota mig til að koma höggi á stjórnina. Ég vill fá að gera það á eigin forsendum. Auk þess sem ég treysti ekki Vg eins og er til að geta komið með betir lausnir.
Magnús Helgi Björgvinsson, 23.1.2009 kl. 23:55
Ég er aðgerðarsinni og mótmæli sem slíkur. Óskar ég geri slíkt hið sama.
Erla (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 23:56
Það má vel vera að margir í unghliðahreyfingu VG hafi mætt á mótmæli, sem og aðrir hópar aðgerðasinna eins og er þeirra réttur í lýðræðislegu samfélagi. Ég get auðvitað ekki talað fyrir munn annara en sjálfur ég hef oft mætt til mótmæla og haft hátt, algerlega af eigin frumkvæði. Var meira að segja einn á galtómum Austurvelli þegar alþingi var sett síðastliðið haust, daginn áður en fyrstu formlega boðuðu mótmælin fóru fram. Þá var ég í Sjálfstæðisflokknum en skráði mig úr honum skömmu síðar og hef verið óflokksbundinn síðan þá, hallast helst að nýjum formanni Framsóknar en er þó tortrygginn gagnvart fortíð flokksins, hef þó ekki gert upp hug minn og gæti allt eins skilað auðu í vor.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.1.2009 kl. 00:13
Ok en samt var markmiðið með hópnum skv. fréttinni á www.vg.is:
En ég skal taka þig trúanlegan. Ég læt það þá ekki trufla mig næst þegar ég fer niður í bæ að kíkja á búáhalda byltingunna.
En hvað hefur AGS og IceSave með kosningar i vor að gera og aðgerðahóp?
Og hvað er Steingrímur að meina með því að taka upp AGS samninga út af stýrivöxtum þegar að fulltrúi AGS sagði strax í nóvember að um leið og við næðum tökum á krónunni og það yrði snemma þá mundu vextir fara að lækka. Og nú er spáð að þeir verði a.m.k. komnir niður í 13% í lok ársins? Af hverju á þá að taka þessa samninga upp? Og af hverju heyrði ég hann segja fyrir c.a. 2 vikum í viðtali að helst ætti að skila peningum sem við höfum fengið og munum fá frá AGS og komast af án þeirra aðstoðar? Og hvernig ætlar hann að halda upp viðskiptum við önnur lönd ef við semjum ekki um IceSave??
Magnús Helgi Björgvinsson, 24.1.2009 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.