Föstudagur, 23. janúar 2009
Ég legg til að Hörður axli ábyrgð á því sem hann sagði um Geir í dag og stigi til hliðar.
Þessir mótmælafundir sem Hörður hefur veirð í forsvari fyrir hafa um margt verið ágætir. En í dag lét Hörður út úr sér alveg óskaplega óviðeigandi ummæli. Ætti hann þá ekki samkvæmt því sem hann hefur boðað að stíga til hliðar og fela öðrum stjórnina?
Ef fólk veit ekki hvað ég á við þá eru það þessi orð t.d. af mbl.is
Hvað er hann að draga veikindi sín fram í dagsljósið núna? sagði Hörður Torfason þegar hann var inntur eftir viðbrögðum Radda fólksins við tíðindum af veikindum Geirs H. Haarde, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, og tillögum um kosningar 9. maí.
Og svo
Hörður undrast að Geir hafi dregið veikindin fram í dagsljósið á þessum tímapunkti. Það er til dálítið sem heitir einkalíf og svo er stjórnmálalíf. Það er tvennt ólíkt.
Þetta eru merki um svo mikla vanþekkingu og ruddaskap að hann samkvæmt því sem hann boðar ætti að axla ábyrgð og fela stjórnina einhverjum öðrum.
Sextándi mótmælafundurinn á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:08 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ég held ég taki undir með þessari grein sjálfstæðismanns í Kópavoginum sem má lesa á eftirfarandi slóð : http://baldur.xd.is/
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 23.1.2009 kl. 23:00
Ég sá þegar Hörður "gelti" á einn í hópi mótmælenda um daginn.
Mér var við brugðið.
Það var mikil heift í svari hans.
Hann á greinilega ekki gott með að stjórna skapi sínu. Það er ekki ásættanlegt, því hann sýndi ákveðið stjórnleysi.
Við erum einmitt að mótmæla stjórnleysi einstaklinga.
Hörður sýnir mkinn karakter og styrk sem leiðtogi mótmælanna, en þessi framkoma og viðhorf á ekki að vera "gjaldið".
Nú á hann einn valkost og það er að biðjast afsökunar á þessum fáránlegu athugasemdum vegna veikinda Geirs H. Haarde forsætisráðherra. Annars mun Hörður ekki endast.
M.ö.o. að axla ábyrgð.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 23:14
Það er nú full seint. Það eru allir í Ríkisstjórn búin að biðjast afsökunar!
Magnús Helgi Björgvinsson, 24.1.2009 kl. 00:19
Sorry ýtti á vitlausan takka hér í myrkrinu. Hörður hefur staðið sig ágætlega á köflum en hann sýndi svo mikla vanþekkingu sem talsmaður Radda fólksins. Hann hélt því virkilega fram að Geir hefði átt að halda veikindum sýnum fyrir sjálfan sig og ekkert að vera að trufla aðra með þeim. Þetta er vítavert af talsmanni hóps sem er að reyna að koma ríkisstjórn frá! Eins konar bylting. Og maður í forsvari sem gerir sér ekki grein fyrir að veikindi forsetisráðherra er alvarlegt mál sem þarf að tilkynna og skipuleggja viðbrögð við.
Magnús Helgi Björgvinsson, 24.1.2009 kl. 00:23
Það eru auðsjáanlega fleiri á þessari línu en Hörður. Var að lesa hér á www.mbl.is þar sem haft er eftir mótmælendum:
Magnús Helgi Björgvinsson, 24.1.2009 kl. 01:03
Já...enginn í stjórnunarstöðu hér á landi hefur sagt af sér eftir bankahrunið, fyrir þremur mánuðum hefur sagt af sér. Ekki fíflið í FME, ekki Davíð, ekki Geir nei Imba...og þau bera ábyrgð á einhveri ömurlegri 2000 milljarða skuld sem barnabarnabörnin mín þurfa að borga hluta af. En það mikilvægasta er að krossfesta Hörð Torfason og láta hann nú axla ábyrgð...því undanfarið hefur einmitt verið svo sterk hefð fyrir því...
Magnús Jón Aðalsteinsson (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 03:33
Er fólk algjörlega að missa vitið hér á klakanum? Hvað í fj... meiniði með að umæli um veikindi Geirs eigi að vera einkamál sé óviðeigandi, vítisvert, alvarlegt mál og Hörður eigi að biðjast afsökunar fyrir þau! Eru þið gjörsamlega að ganga af göflunum? Hlustiði á ykkur sjálf!!!!!
Thor Svensson (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 09:39
Thor. Við eigum einmitt við að veikindin eiga ekki að vera einkamál eins og Hörður sagði!
Magnús Helgi Björgvinsson, 24.1.2009 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.