Laugardagur, 24. janúar 2009
Krónan dáin - Framtíð okkar í ESB
Þessi frétt er í raun grafalvarleg. Það vilja nær engir lána okkur vegna þess að þeir eru brendir af bankahruninu hér. Og nú eru þeir að horfa í stjórnmálaástandið hér og óróleikan. Þeir segja að stjórnarskipti breyti engu hér um.
Alþjóðleg matsfyrirtæki lækkuðu lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins verulega á síðasta ári. Haft er eftir Michael Ganske, sérfræðingi hjá Commerzbank, að veikindi íslenska forsætisráðherrans og nýjar kosningar bæti ekki úr skák. Og þótt ekki sé hægt að segja að íslenska ríkisstjórnin hafi verið sérlega farsæl muni þessir atburðir enn auka á óstöðugleikann.
Eina sem við gætum gert væri að sækja um aðild að ESB og upptöku evru. Sbr.
Kenneth Orchard, sérfræðingur hjá matsfyrirtækinu Moody´s, segir að fylgst verði grannt með stöðu mála á Íslandi næstu mánuðina. Nauðsynlegt sé að þar komist á stöðugleiki þannig að stjórnvöld geti slakað á þeim höftum, sem sett hafi verið á gjaldeyrisviðskipti og peningamál.
Moody's segir, að fyrirtækið myndi líta á tilraunir Íslendinga til að ganga í Evrópusambandið jákvæðum augum en stjórnmálaþróunin á Íslandi væri þó minna áhyggjuefni.
Stjórnarskipti breyta engu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:05 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Munurinn varðandi allar þessar myntir nema evruna er að við ættum engan aðgang að útgáfu þeirra. Þ.e. við þyrftum að kaupa alla þá mynt sem við þyrftum og við upptöku hennar mundu streyma úr landinu á skömmum tíma mörgu hundruð milljarðar. Eða það yrði stöðugt streymi út úr landi ef við beittum höftum á krónu og jöklabréfum. Við höfum nú varla nokkuð við norska krónu að gera þar sem hún er aðeins á markaði sem telur um 8 milljónir manna. Og því gæti hún orðið fyrir ágjöf eins með franka. Það er líka spurning hvaða áhrif það hefði á viðkomandi þjóðir að fá Ísland inn í sína mynt með þeim erfiðleikum sem við eigum við. Síðan er ljóst að þessar þjóðir hafa ekki og munu ekki gera myntbandalög. Eini möguleikin væri einhliða upptaka og þá værum við í þeirri stöðu að vera undir ákvörðunum einstaka lands komin. T.d. ef Noregur ákvæði að ganga í ESB og taka upp evru þá yrðum við að skipta aftur um mynt.
Innganga í ESB þyrfti ekki að tefja nokkurn skapaðan hlut. Þetta yrði ákveðið og hópur valinn til að vinna að þessu. Aðrir mundu sinna þeim málum sem snert okkur í núinu. T.d. mætti athuga með að taka upp aðra mynt í þann tíma sem við erum að vinna okkur að skylyrðum til að taka upp evruna.
Magnús Helgi Björgvinsson, 24.1.2009 kl. 10:05
Svo má ekki gleyma því að nær allir erlendir sem innlendir sérfræðingar mæla með þessu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 24.1.2009 kl. 10:08
Portúgal + Ítalía + Írland + Grikkland + Spánn => PIGS + Ireland
Þetta eru löndin sem Íslendingar þurfa að fylgjast með á komandi mánuðum. Írar eru í svipaðri stöðu og Íslendingar, nema hvað að þeir eru með Evruna sem gjaldmiðil. Það sem þessar þjóðir eiga sameiginlegt er að þær eru í ESB og við það sökkva hagkerfum sínum undir. Þetta er það sem sérfræðingar telja að geti sprengt ESB samstarfið því Frakkar og Þjóðverjar hafa ekki áhuga á að greiða skuldafen þessara ríkja niður eða til fulls.
Ef að það fer illa fyrir þessum ríkjum innan ESB þá segir það sig sjálft að Íslendingar verða ekkert betur staddir innan ESB.
En eins og ég segi að ofan. Við þurfum að fylgjast með fréttum frá þessum löndum. Dæmi svo hver fyrir sig.
kristinn (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 10:39
Upptaka evrunar einhliða er lausn eða einhvers annars gjaldmiðils. Innganga í ESB er ekki kostur í mínum huga. Það að selja sjálfstæði heillrar þjóðar finnst mér ekkert annað en gungu og roluháttur. Aukin andstaða gagnvart ESB í evrulöndunum á að segj okkur að við verðum að hugsa um eitthvað annað en inngöngu í samband sem er ekki samband í raun heldur nýtt stórveldi í smíðum.
Tobbi Villa (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 10:40
Þessi meinta aukna andstaða í ESB löndunum er nú ekki áberandi meðal stjórnvalda. Heldur eru það öfl sem alltaf hafa verið á móti ESB sem fá nú hljómgrunn nú þegar kreppir að hjá þeim öllu. Spánn t.d. situr nú í súpunni eftir gríðarlega fasteignasprengju þar sem lánað var á fullu í byggingar með fram öllum ströndum og um allt land. Bæði innlendir og erlendir verktakar. Og nú þegar harðnaði á dalnum hjá þeim og lítið um lán þá hættu útlendingar að kaupa sér hús og þeir sita uppi með byggingariðnað sem er að fara á hliðin sem og fleiri hundru þúsunda óeldra eigna sem eru að hrapa í verði. Þetta er sama og í USB. Grikkland hefur átt í þrengingum en þær væru svipaðar þó þeir væru ekki ESB sem og Portúgal og Írland var bóla eins og við. En þar eru stjórnvöld hörð á því að þau hefðu ekki getað bjargað bönkum með eignin gjaldmiðil og utan ESB
Magnús Helgi Björgvinsson, 24.1.2009 kl. 10:48
Þetta á nú að vera auðskylið í sjálfu sér þó framkvæmdin sé kannski flókin.
Einhliða upptaka er náttúrulega að við ákveðum að nota einhverja mynnt annars ríkis. Þá förum við bara með þann gjaldeyrir sem við eigum og kaupum þá 100 milljarða sem við þurfum í mynt og seðlum og breytum síðan tölvukerfum hér yfir í aðra mynnt. En á bakvið tölurnar þurfum við að eiga slatta af gjaldeyri í þessari nýju mynnt tiltæka fyrir utan þá mynnt sem er í umferð. Síðan þegar við erum komin með aðra mynnt þá eiga erlendir menn hér um 400 milljarða eða meira sem þeir vilja ná úr landi. Og það gæti þýtt að við þyrftum að nota þá stærstan hluta af þeim við lánum sem við erum nú með hjá IMF og fleiri löndum til að greiða þessum fjárfestum út eignir sínar. Þá missum við líka banka til þrautarvara þar sem við getum ekki safnað auk útgjalda nægum sjóðum af viðkomandi gjaldeyri til að vera til taks fyrir ríki og banka og skaffa þeim peninga. Eins verðum við algjörlega háð t.d. ástandi í viðkomandi landi. Segjum Noregi. Nú þegar olían er að falla í verði gæti það haft alvarleg áhrif á gengi Norskrar krónu. Þá værum við að fá yfir okkur erfiðleika frá Noregi.
Ef við færum í gjaldeyrissamvinnu eða bandalag við Noreg væri það engin gróði fyrir þá.Þá þyftir seðalbanki þeirra að taka tillit til ástandsins hjá okkur þegar hann stýrði gengi og vöxtum. Þannig að lítið ríki hlutfallslega eins og Noregur held ég að vilji ekki slíkt samstarf. Enda yrði það þeim ekki tll hagsbóta.
Fastgegni er náttúrulega að festa krónunan í ákveðnu gegni t.d. miðað við stöðu hennar í dag. Og það breytist ekki hvað sem gegnur á. Þetta geta lönd eins og Sviss sem er náttúrulega með gríðarlegt fjárstreymi og forða hjá sér.
Festa gegni við Evru t.d. þá værum við háð öllum breytingum sem seðlabanki ESB ákveður vegna stöðu í evrulöndum innan ESB án þess að við hefðum nokkuð um það að segja. Fáum þó fulltrúa til að tala okkar máli ef við erum í ESB og í evru samvinnunni.
Lönd í Suður Ameríku eru nú að lenda í vandamálum sem tóku upp dollara. Vandamálið er að nú þegar erfitt er að fá lán er gjaldmiðillinn í þeim löndum að verða uppurinn. Og þar sem þau eru ekki í mynntsamstarfi við USA þá geta þau ekki farið fram að "Prenta peninga" þannig að einhliða upptaka er ekki æskileg að mínu mati. Við þurfum að komast í kerfi þar sem við höfum Stóran seðlabanka sem við höfum aðgang og áhrif á.
Magnús Helgi Björgvinsson, 24.1.2009 kl. 12:01
P.s. ég verð sjaldan reiður í rökræðum og reyndar almennt.
Magnús Helgi Björgvinsson, 24.1.2009 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.