Mánudagur, 2. mars 2009
Alþingi! Brettið upp ermarnar og takið til óspilltra mála!
Kæru alþingismenn!
Ef þið hafið ekki tekið eftir þvi þá bíður þjóðin eftir að þið- Já þið ekki ríkisstjórn takið til óspilltra mála nú þegar. Það er búið að leggja fram held ég 8 eða 9 frumvörp sem eiga að taka á erfiðleikum sem að okkur steðja. Nú er það ykkar að afgreiða þetta fljótt og örugglega. Ekki vera að eyða tíma í að reyna að skora stig fyrir kosningar. Ef að ykkur finnst ríkisstjórn ekki nógu fljót með frumvörp til ykkar a vinna úr, þá leggið þið þau bara fram sjálf. Það er gjörsamlega ótækt að ætla að fara að leika einhver leikrit nú á hverjum degi. Það eru ekki nema kannski 2 vikur eftir af þinginu og þið þurfið a.m.k að afgreiða um 25 mál sem hafa verið boðuð frá ríkisstjórn. Það þýðir að þið verðið að koma ykkur að verki. Kalla til tímabundið sérfræðinga á þessum sviðum til að vera nefndum Alþingis til halds og trausts og pumpa þessum frumvörpum í gegnum umræðurnar. Það gerir ekkert til þó að einhver frumvörp innihaldi einhverja smá galla. Þeir verða bara lagaðir á næsta þing.
Ég legg til að fundar- og starfstími þingsins verður lengdur nú strax í stað þess að vera síðustu daga fyrir þingrof sólarhringum saman inn á þingi.
Munið að kjósendur horfa núna til ykkar og vega og meta hvað þau kjósa í næstu kosningum. Og þá verður horft til verka ykkar núna.
Þetta er eins með ríkisstjórnina. Verið ekki að horfa of á smá atriðin. Hugið að lausnum fyrir fjölskyldur eins og að seinka gjaldþrotum, lengja tíma sem fólk getur búið í íbúðum sínum eftir gjaldþrot. Og náttúrulega greiðsluaðlögun. Þessum hlutum verður að hrinda í framkvæmd núna. Því það léttir brýnum áhyggjum af fjölskyldunum í landinu.
Upp með ermar, girðið ykkur í brók, látið verkin tala, rífið ykkur nú upp á rassinum og farið að vinna.
Hægt að halda áfram þingstörfum eftir þingrof | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Óspilltra mála??
Jón Steinar Ragnarsson, 2.3.2009 kl. 16:48
Er þetta ekki rétt? " Að taka til óspilltra mála!" Að koma sér að verki og láta ekkert annað trufla sig. Held að þetta sé rétt. Ég hef minnsta kosti sagt svo síðan ég var lítill. En þetta getur líka verið vísun í að láta ekki flokkshagmuni spilla fyrir starfi þeirra.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.3.2009 kl. 17:00
Sounds good to me....
Lissy (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 17:03
Að taka til óspillta mála er orðatiltæki. Það þýðir að hefja þegar verk eða aðgerð og láta ekki trufla sig.
Skv. Orðanet.is er þetta svona
blása til sóknar so bretta upp ermarnar so hefjast handaso láta til skarar skríða so taka sér eitthvað fyrir hendurso taka til höndunumso taka til óspilltra mála so taka til óspilltra málanna so taka til sóknaso taka til verka so
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.3.2009 kl. 17:30
tja ég skildi við hvað var átt við ,er verið að sýna hvernig þingmenn starfa með karp um ekki neitt :)
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 2.3.2009 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.