Leita í fréttum mbl.is

Bíddu hvar eru öll afskrifuðu lánin sem bloggarar hafa verið að velta sér upp úr?

Nú sér maður að það er ekki rétt að trúa öll þó það standi á netinu. Í athugsemdum á Silfri Egils og í raun út um allt er talað um alla milljarðana sem hafa verið afskrifaðir. Og hvað  einstaklingar og  hafa fengið afskrifað hjá sér. Nú kemur fram að aðeins 1 banki hefur afskrifað lán hjá fyrirtækjum að einhverju marki upp á innan við 2 milljarða.

Er nema von að maður biðji fólk að anda með nefinu og trúa ekki öllu sem það les í nafnlausum athugasemdum eða bloggum sem byggjast á svona vitneskju? Rannsökum fyrst og dæmum svo!

Hvað varðaði spurningu Eyglóar um heildarupphæð afskrifaðra skulda fyrirtækja hjá nýju bönkunum, sundurliðað eftir bönkum, sagði Steingrímur Íslandsbanka ekki hafa samþykkt endanlega afskrift neinna útlána frá því bankinn tók við eignum úr hendi Glitnis.

 

Engin lán yrðu afskrifuð af bankanum endanlega fyrr en í fyrsta lagi eftir að stofnefnahagsreikningur nýs banka og verðmat á þeim eignum sem fluttar voru á milli gamla og nýja bankans liggur fyrir.

Sama gildi um nýja Kauþing.

Hins vegar hefði bankaráð Landsbankans samþykkt að afskrifa útlán til fyrirtækja að fjárhæð 1.772.311 krónum, eða að upphæð tæplega 1.800 milljóna króna


mbl.is Búið að afskrifa 1,8 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki hér verið að tala um nýju bankana?

Það er spurning hvað gert var í þeim gömlu.

Ásta B (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband