Föstudagur, 3. apríl 2009
Held að Sjálfstæðisflokkurinn ætti að átta sig á vilja meirihluta þjóðarinnar!
Eða kannski ekki! Þeir held ég tala frá sér atkvæði með hverri mínútu þessa málþófs.
Þeir eru á móti því að þjóðin eigi auðlindir sínar. Menn eru alvarlega farnir að eigna sér fiskinn í sjónum til frambúðar. Og kvótakerfið er að skapa mönnum eignarrétt á óveiddum fiski. Sem erfist á milli kynslóða og því eru hér að verða til ættir sem koma til með að eiga allan okkar fisk. Þetta er Sjálfstæðisflokkurinn á móti því að breyta og færa þjóðinni aftur eignarrétt á þessari auðlind. Eins er þetta með orkuauðlindir okkar þær vil Sjálfstæðisflokkur ekki að séu tryggilega í þjóðareign.
Sjálfstæðisflokkur vill ekki stjórnlagaþing sem hafi einhver völd. Hann treystir ekki öðrum en Alþingismönnum sínum til að breyta stjórnarskrá.
Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki auðvelda þjóðaratkvæðagreiðslur. Hann vill ekki að fólkið fái að hafa bein áhrif á ákvarðanatöku.
Þannig að þeir velja að tefja afgreiðslu vilja meirihlutans til að standa vörð um hagsmuni útgerðamanna og koma í veg fyrir allt sem gæti opnað á þjóðaratkvæði um aðildarviðræður við ESB. Þeir vilja ekki að stjórnarskrá verði breytt í heild því að flokkurinn og hagmundaaðilar tengdir þeim gætu misst völd við það.
Enn fjölmargir á mælendaskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:51 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ef þetta er vilji meirihluta þjóðarinnar afhverju má þetta þá ekki bíða þangað til eftir kosningar svo það virkilega komi í ljós ef þetta er vilji þjóðarinnar?
Það er ekki eins og það sé meirihluta-ríkisstjórn sem standi fyrir þessu máli heldur minnihlutastjórn.
Davíð Snær (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 23:21
Vegna þess að Alþingi hefur í gegnum árinn tekist að fresta þessu aftur og aftur. Þær breytingar sem hafa verið gerðar á stjórnarskránni voru t.d. ekki gerðar fyrir en atkvæða munur milli kjördæma var orðinn þannig að 1 atkvæði á Vestfjörðum var jafnt og 5 hér á höfuðborgarsvæðinu. Og önnur breyting var þegar að allar aðrar þjóðir voru búnara að taka mannréttindi inn í Stjórnarskrár sínar löngu áður. En ákvæði um þjóðareign á auðlindum og þess háttar fer aldrei inn ef að Sjálfstæðismenn komast til valda eftir kosningar.
Eins þá vill þjóðin endurskoða alla stjórnarskránna en sjálfstæðismenn hafna því að stjórnlagaþing fái rétt til að leggja hana fullbúna fyrir okkur. Og ef að ákvæðum um að þjóðaratkvæðagreiðsla geti breytt stjónarskrá fæst ekki í geng núna þá þarf að rjúfa þing aftur eftir að nýtt þing er kosið og kjósa enn og aftur til þings. Því að breytinguna þarf að staðfesta með því að kjósa aftur til Alþingis. Og því er kjörið að breyta þessu núna.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.4.2009 kl. 23:30
Ja ... nema það að Sjálfstæðismenn hafa stungið upp á því að setja atkvæði í Stjórnarskránna eða fella út það sem segir að rjúfa skuli þing ef stjórnskipunarlög eru samþykkt.
Og stærsta málið er nú ekki þetta auðlinda ákvæði, það má vel vera að það hafi verið rætt heillengi - en Stjórnlagaþingið er nú mesta ágreiningsmálið.
Ég er nú enginn Sjálfstæðismaður, en það er verið að gera þetta allt með svo miklu offorsi eitthvað.
Og aftur er ég ekki sannfærður um að þetta sé eitthvað sem ,,öll þjóðin'' vill, hefði haldið að ,,öll þjóðin'' vildi einhverja aðgerðir í átt til þess að koma hér á efnahagslegu jafnvægi eða umbótum - efa að einhver í þessu landi væri til í að láta þetta stjórnlagaþing ,,trompa'' frumvörp sem snerta efnahaginn í þessu landi eða heimilin.
Æ ég veit ekki. Finnst þetta bara skrítið.
Davíð Snær (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 23:39
Það er bæði skondið og grátbroslegt að flokkur sem kennir sig við frelsi einstaklingsins skuli ekki treysta einstaklingnum til að taka ákvarðanir í stórum málum í gegnum þjóðaratkvæðagreiðslu... mér finnst Sjálfstæðisflokkurinn ofar en ekki vera tvísaga í málflutningi sínum... segja eitt en gera svo eitthvað allt annað...
Brattur, 3.4.2009 kl. 23:42
Ég hef verið að velta fyrir mér þeirri spurningu hvort einhver geti bent mér á bloggara sem er Sjálfstæðismaður, sem hefur einhvern tíman verið ósammála flokkslínunni í einhverju máli? Ég er að velta þessu upp vegna þess að þó ég styðji Samfylkinguna, þá er ég ekkert alltaf sammála öllu sem þar er gert og hika ekki við að gagnrýna það ef svo ber undir, en þessir bloggarar sem eru Sjálfstæðismenn, eru ALLTAF sammála FLOKKNUM. Er ekki einn einasti Sjálfstæðismaður sammála því að það væri nú gott að geta haft eitthvað með málin að segja og þess vegna sé það réttlætanlegt að breyta stjórnarskrá til að bæta lýðræðið. En nei, þeir eru ALLIR sammála FLOKKNUM og FORYSTUNNI.
Valsól (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 23:48
Skoðanakannanir sýna 70% fylgi við stjórnlagaþing. Sjálfstæðismenn voru bláir af heift þegar því var haldið fram að þjóðin væri búin að fá nóg af ríkisstjórn Geirs og Ingibjargar. Hvað kom í ljós? Þegar stjórnin var farin frá og ný stjórn komin í staðinn þá féll allt í dúnalogn!
Og þessi ríkisstjórn hefur mikinn meirihluta í skoðanakönnunum. En sjallarnir taka ekki mark á öðru en því sem kemur frá Valhöll og Hannes H. hefur lagt blessun sína yfir.
Mín spá er sú að sjallarnir verði flengdir svo í kosningunum að það verði söguleg útreið. Þá mun þjóðin gera sér dagamun.
Árni Gunnarsson, 4.4.2009 kl. 00:44
Davíð Snær, minnihlutastjórnin er minnihlutastjórn. Stjórnlagaþingið er hins vegar tillaga frá öllum flokkum á þingi NEMA Sjálfstæðisflokki. Síðast þegar ég vissi, þá var hann ekki með meirihluta á Alþingi. Það er vilji MEIRIHLUTA Alþingis að efna til stjórnlagaþings og þó frumvarpið sé borið fram af MINNIHLUTASTJÓRNINNI þá er meirihluti þingsins að baki tillögunnar.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 4.4.2009 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.