Mánudagur, 6. apríl 2009
Hvað ætla menn að bíða lengi eftir því að hefja feril til að taka upp nýja mynnt.
Var að skoða gegni krónunar gegn evru og dollar síðustu ár. Sést þar að frá 2001 til 2007 sveiflaðist hún lítið enda heldið uppi með stöðuguflæði af gjaldeyrir hingað til lands í formi fjárfestinga og lána.
En hrapið nú síðustu misseri er svakalegt. Þannig hefur krónan fallið sem nemur 70 krónum miðað vð evru í dag. Held að menn veriði strax að hefja undirbúning að því að taka upp nýjan gjaldmiðil. Nú er verið að tala um að IMF líti jákvætt á að þjóðir innan ESB í Austur evrópu taki upp evru einhliða. Af hverju gerum við það ekki líka og lýsum því yfir í leiðinni að við komum starx í sumar við upptöku evrunar til með að sækja um inngöngu í ESB í framhaldinu?
Eða að við tökum upp dollar þar til að við höfum gengi í ESB og náð skilmálum til að taka upp evru?
Gengi krónunnar veiktist um 2,15% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það þarf að hækka vexti aftur og halda þeim háum. Því miður.
Á meðan gengisvísitalan heldur áfram að rjúka upp og þar með ýta undir verðbólgu þá er einfaldlega ekki grundvöllur fyrir lækkun vaxta.
Það er sorglegt að sjá hvernig styrking krónunnar á þessu ári er gengin til baka.
Er einhver vakandi í seðlabankanum/ríkisstjórninni?
Þurfum við að fá Davíð/Geir aftur til starfa?
Jón (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 17:08
Það stappar nærri guðlasti tala um annan gjaldmiðil en krónuna. Misskilin þjóðremba verður okkur dýrkeypt.
Finnur Bárðarson, 6.4.2009 kl. 17:12
Hver á að lána okkur fyrir því? Sérstaklega þegar fólk er farið um að tala að hlunnfara lánadrottna og sleppa því að borga erlendar skuldir.
Nýju bankarnir eru spilahús sem reist er á sandi og það myndi ríða Nýja Kaupþing að fullu ef stór hluti viðskiptamanna gamla SPRON tæki út sitt fé.
Það eru 500+ miljarðar bundnir í Jöklabréfum og erlendir eigendur eru með lið sérfræðinga til reyna að ná út úr hagkerfinu.
Við áttum að fá hluta 2 af 8 greiðslum frá IMF til að halda uppi gjaldeyrisvarasjóðnum og fengum ekki vegna þess að við áttum að vera búin að endurreisa fjármálakerið. Mér líst ekker á þetta þetta er bara forleikurinn á ósköpnum er ég hræddur um.
Gunnr (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 18:07
Gunnr ég er reyndar sammála þér varðndi þessar tilhneigingar að fólk haldi að við getum bara sleppt því að borga. Mér skildist á spekingum að það kosti um 100 milljarða að skipta um gjaldmiðil. En helst vildi ég að strax yrði farið í samninga við ESB um inngöngu og upptöku evru en það virðist ekki ætla að verða grundvöllur fyrir því strax. Hef reyndar heyrt þá spá að eftir 1 til 2 ár verði ástandið hér orðið þannig í gjaldmiðli að við eigum engra kosta völ og verðum að skipta. En þá verðum við búin að eyða mestu af þeim lánum sem við fengum frá IMF í að halda krónunni á lífi. En 3 af 4 flokkum vilja helst ekkert tala um þetta.
Magnús Helgi Björgvinsson, 6.4.2009 kl. 19:37
Það skiptir ekki máli hvort það eru krónur eða evrur, ef við eigum engan pening þá eigum við engan pening. Þú getur auk þess ekki tekið upp annan gjaldmiðil nema laga fyrst það vandamál, að bankarnir eru galtómir. Kaupþing fékk innstæður SPRON á silfurfati og hvað, getur nú ekki skilað þeim af ótta við að fara á hliðina, aftur. Stendur Kaupþing svo tæpt að þurfa að éta fleiri banka til að lifa, nýbúið að melta það sem það át innan úr Seðlabankanum?
Og við getum víst sleppt því að borga. Hvað gerir þú annars ef þú færð sendan reikning og átt ekki fyrir honum? Borgarðu hann þá? Hvernig ferðu að því Magnús Helgi? Ef þú kannt aðferð til þess máttu endilega deila henni með okkur hinum dauðlegum sálum, sem borgum ekki reikninga ef við getum það ekki.
Guðmundur Ásgeirsson, 6.4.2009 kl. 23:23
Nú er verið að tala um að IMF líti jákvætt á að þjóðir innan ESB í Austur evrópu taki upp evru einhliða.
Ef mér skjátlast ekki þá eru þessar þjóðir nú þegar í ESB og eru með 2 gjaldmiðla í gangi bæði sinn eigin og evruna, það sem IMF var að mæla með var að sleppa sínu gjaldmiðli og taka einhliða upp evruna.
Af hverju gerum við það ekki líka og lýsum því yfir í leiðinni að við komum starx í sumar við upptöku evrunar til með að sækja um inngöngu í ESB í framhaldinu?
Við þurfum að vera komin í ESB og þurfum að hafa stöðugan eigin gjaldmiðil í mörg ár áður en við getum tekið upp evruna samkvæmt þeirra reglum.
Mér skildist á spekingum að það kosti um 100 milljarða að skipta um gjaldmiðil.
Mér skildist á öðrum spekingi að það þarf að "kaupa"(semsagt fá lánað) erlenda gjaldmiðilinn fyrir hverri krónu sem til er bæði á pappír sem og í tölu, mig grunar að þetta sé töluvert meira en 100 milljarðar.
Hef reyndar heyrt þá spá að eftir 1 til 2 ár verði ástandið hér orðið þannig í gjaldmiðli að við eigum engra kosta völ og verðum að skipta. En þá verðum við búin að eyða mestu af þeim lánum sem við fengum frá IMF í að halda krónunni á lífi.
Þessi fullyrðing miðar nátturulega við að gengið á krónunni lagast ekki, ef núverandi stjórn gæti farið að takast á við vandann í staðin fyrir að eyða öllum sínum tíma í gæluverkefni sín þá kannski gæti krónan farið að styrkjast.
Halldór Björgvin Jóhannsson, 7.4.2009 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.