Leita í fréttum mbl.is

Nú þarna voru menn að fylla á kosningasjóði sína.

Sjálfstæðisflokkurinn stendur á þessum tíma að því að setja lög um bókhald og styrki stjórnmálaflokka og notar tækifæri á að fylla á sjóði sína gegn sjálfsagt einhverjum greiðum. Hélt að þessir menn í FL group hefðu verið verstu óvinir Sjálfstæðismanna en flokkurinn er auðsjáanlega ekki að slá hendinni á móti mútum. Því að 30 milljónir geta ekki verið annað en mútur!


mbl.is 30 milljóna styrkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Án þess að ég ætli á nokkurn hátt að fara að bera í bætifláka fyrir Sjálfstæðisflokkinn, vil ég minna á hér á árum árum þegar kratar tóku við
ómældum fjárfúlgum frá skandivískum krötum til að halda Alþýðublaðinu
gangandi, eins og forverar kommúnista tóku við ómældum fjárhæðum frá
Kommentern og Sovétríkjunum til að halda Þjóðviljanum gangandi.
Fl group er þó íslenzkt fyrirtæki, en í síðari tilfellinu voru það ERLENDIR
pólitískir aðilar að  reyna að hafa áhrif á innanríkismál Íslands, sem er stórum alvarlegri hlutir. Samfylkingin er í dag í Aljóðasambandi jafnaðarmanna. Trúi ÖLLU upp á hana að hún þyggi ólöglegar fjárhæðir
þaðan í sitt flokksstarf á Íslandi. Kratar hafa ætið verið landamæravilltir.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 7.4.2009 kl. 20:38

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Zumann það er öruggt að það hefur eitthvað gerst hjá öllum flokkum í gegnum tíðina man eftir að Alþýðubandalagið og áður Komúnistaflokkurinn var grunaður um að fá styrki frá Sovétríkjunum en það var varla mútur. Mundu að FLgroup átti á þessum tíma í Glitni ef ég man rétt og árið eftir þennan styrk kom í ljós að Fl Group var á hausnum. Út því var síðan fært mest allt yfir í Stoðir sem svo kom í ljós að Illugi hafði lánað ólöglega stórar upphæðir úr Sjóði 9. Íslenska ríkð lagði svo tugi milljarða í Sjóðinn til að kaupa út bréf Stoða úr sjóðnum.

Erlendir aðilar sem hugsanlega hafa styrkt flokka voru kannski að vinna að því að hér yrðu flokkar líkir þeirra en fyrirtæki eru með svona háum styrkjum að kaupa sér greiða = Mútur.

Magnús Helgi Björgvinsson, 7.4.2009 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband