Þriðjudagur, 7. apríl 2009
Nú þarna voru menn að fylla á kosningasjóði sína.
Sjálfstæðisflokkurinn stendur á þessum tíma að því að setja lög um bókhald og styrki stjórnmálaflokka og notar tækifæri á að fylla á sjóði sína gegn sjálfsagt einhverjum greiðum. Hélt að þessir menn í FL group hefðu verið verstu óvinir Sjálfstæðismanna en flokkurinn er auðsjáanlega ekki að slá hendinni á móti mútum. Því að 30 milljónir geta ekki verið annað en mútur!
30 milljóna styrkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli í úrslit Skrekks
- Kúluhúsin í Þykkvabænum vinsæl
- Mikill tími kennara fer í samskipti við foreldra
- Selja efnivið gróðurhússins
- Fjölnota hús KR loksins í útboð
- Inga Sæland stefnir á titilinn
- Erum að fara vel með hverja krónu
- Seinkun á jólamandarínum í ár
- Græni punkturinn ekki til marks um lágvöruverð
- Fjórir handteknir grunaðir um ólöglega dvöl
Erlent
- Staðan: Trump 101 Harris 71
- Sanders endurkjörinn og Justice tekur sæti demókrata
- Fyrstu kjörmönnum úthlutað
- Vita ekki hvað Trump er að tala um
- Maður sem lyktaði af eldsneyti handtekinn
- Búa sig undir að mæta Trump af hörku
- Sprengjuhótanirnar virðast koma frá Rússlandi
- Beint: Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu
- Hafa lengri tíma til að kjósa vegna tæknivandamála
- Hvenær vitum við úrslitin?
Viðskipti
- Stærsta sem komið hefur fyrir mig
- Akademias tekur Avia yfir
- Eybjörg ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra
- Greiða 20 milljarða í sértæka skatta og gjöld
- Fjórir nýir stjórnendur hjá Íslandsbanka
- Stöðnun í hagkerfinu á þessu ári
- Intel hent út og Nvidia tekið inn
- Hefur keðjuverkandi áhrif
- Gríðarleg tækifæri í nýju samningunum
- Spítalinn vegur ekki allt hitt upp
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Án þess að ég ætli á nokkurn hátt að fara að bera í bætifláka fyrir Sjálfstæðisflokkinn, vil ég minna á hér á árum árum þegar kratar tóku við
ómældum fjárfúlgum frá skandivískum krötum til að halda Alþýðublaðinu
gangandi, eins og forverar kommúnista tóku við ómældum fjárhæðum frá
Kommentern og Sovétríkjunum til að halda Þjóðviljanum gangandi.
Fl group er þó íslenzkt fyrirtæki, en í síðari tilfellinu voru það ERLENDIR
pólitískir aðilar að reyna að hafa áhrif á innanríkismál Íslands, sem er stórum alvarlegri hlutir. Samfylkingin er í dag í Aljóðasambandi jafnaðarmanna. Trúi ÖLLU upp á hana að hún þyggi ólöglegar fjárhæðir
þaðan í sitt flokksstarf á Íslandi. Kratar hafa ætið verið landamæravilltir.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 7.4.2009 kl. 20:38
Zumann það er öruggt að það hefur eitthvað gerst hjá öllum flokkum í gegnum tíðina man eftir að Alþýðubandalagið og áður Komúnistaflokkurinn var grunaður um að fá styrki frá Sovétríkjunum en það var varla mútur. Mundu að FLgroup átti á þessum tíma í Glitni ef ég man rétt og árið eftir þennan styrk kom í ljós að Fl Group var á hausnum. Út því var síðan fært mest allt yfir í Stoðir sem svo kom í ljós að Illugi hafði lánað ólöglega stórar upphæðir úr Sjóði 9. Íslenska ríkð lagði svo tugi milljarða í Sjóðinn til að kaupa út bréf Stoða úr sjóðnum.
Erlendir aðilar sem hugsanlega hafa styrkt flokka voru kannski að vinna að því að hér yrðu flokkar líkir þeirra en fyrirtæki eru með svona háum styrkjum að kaupa sér greiða = Mútur.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.4.2009 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.