Leita í fréttum mbl.is

Borgarastríð í Írak

Var að lesa eftirfarandi á www.visir.is

Vísir, 03. des. 2006 17:48


Það geisar borgarastríð í Írak -Kofi Annan

Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að það geisi borgarastríð í Írak og að Írakar séu verr settir núna en þeir voru undir stjórn Saddams Hussein.

Í viðtali við BBC sjónvarpsstöðina, sem birt verður á morgun, segir Annan að átökin í Líbanon, og víðar hafi verið kölluð borgarastríð og ástandið í Írak sé miklu verra.

Framkvæmdastjórinn telur að hinn almenni íraski borgari hafi haft það betra undir stjórn Saddams Hussein. Víst hafi hann verið hrottalegur einræðisherra, en þeir hafi þó getað gengið um götur sínar. Þeir hafi getað farið út og sent börn sín í skóla án þess að hafa áhyggjur af því hvort þau kæmu aftur.


mbl.is Lögfræðingar Saddams áfrýja dauðadómi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband