Miðvikudagur, 15. apríl 2009
Gaman að vita hvernig Sigurður Kári og co ætla að takast á við fjárlagahalla upp á 150 milljaðra
Manni finnst það kannski huggun harmi gegn að það eru líkur á því að Sigurður detti út af þingi. Væri rétt að kjósendur rukkuðu þessa menn um hvernig þeir ætli að loka fjárlagahalla upp á 150 milljarða á næstu 3 árum eins og við erum búin að semja um við IMF og fleiri. Ef það á ekki að hækka skatta á einstaklinga, ekki á fyrirtæki og bara enga skatta? Og eins þá vilja þeir að við eyðum milljörðum af gjaldeyrisforðanum til að halda uppi gervigengi á krónunni.
Eina sem mér dettur í hug er að þeir vilji selja orkuver, sjúkrahúsin, náttúruauðlindir og taka upp þjónustugjöld í miklu mæli. Sjálfstæðismenn líta svo á að þjónsutugjöld séu ekki skattar!
Tekist á um skattahækkanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þú getur allavega treyst því að Sigurður Kári og félagar munu ekki hækka skatta og lækka launin hjá þér. Sigurður mun sjá til þess að vextir lækki og stöðugleiki verði á krónunni, sem yrði kannski til þess að þú kæmist í frí til útlanda. Þetta eru nógu góðar ástæður til þess að kjósa Sigurð Kára.
En ef þú vilt heldur kjósa Jón Ásgeir og Jóhönnu þá býðst þér áframhaldandi, hátt vöruverð þar sem hann stjórnar lægsta verðinu í boði Samfylkingar. Svo færðu hærri skatta og lægri laun í boði Jóhönnu og Helga Hjörvars.
Svo er VG enn einn möguleikinn en þeir eru líka búnir að lofa hærri sköttum, lægri launum og ríkisafskiptum af öllu. Ríkið mun eiga bankann, verslanir, bílaumboð (allir á Volvo eins og Steingrímur), lífið yrði einslit, eins og það var hér árum áður þegar allir áttu gallabuxur (Lóubúð), skó (Hvannbersbræður) og peysur (Iðunn), unga fólkið i dag man ekki eftir þessu en með því að kjósa VG færð það þetta beint í æð.
Ég segi nú bara nei takk og kýs stoltur Sjálfstæðisflokkinn, í von um að lífið verði aftur eins og fyrr, dásamlegt, nóg til af öllu, engin verkföll og allir höfðu vinnu.
Ólafur P. (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 11:44
Ég held Ólafur að þú sért ekki alveg að fylgjast með. Árið 2013 þurfum við að borga til baka lánið frá IMF og fyrir þann tíma þurfum við að loka fjárlaga gati upp á 150 milljarða. Það verða hækkaðir skatta hver sem verður við völd. Það verður samið um frystingu eða jafnvel lækkun launa. Og það er þegar byrja á almennamarkaðnum. Ríkið hefur haft um 450 milljarða innkomu. Hún er komin niður í 350 milljarða á þessu ári. Við þurfum að borga meira og því er gat upp á 150 milljarða. Það þarf að skera niður og auka tekjur ríkisins. Til að auka tekjur ríkisins nú eru skatta eina tækið. Ekki erum við að græða svo mikið af álverum nú. Heldur er landsvirkjun að borga með rafmagni til þeirra. Og þó að við gefum grænt ljós á álver í Helguvík þá er ekkert víst að Norðuál sé tilbúið að halda áfram, Orkufyrirtækin fá ekki lán og svo framvegis.
Magnús Helgi Björgvinsson, 15.4.2009 kl. 11:54
það er öruggt að kvort sem það er sigurður kári eða einhver annar, sennilega eru velflestir færari, en núverandi "stjórn" að takast á við komandi vanda.
Þrátt fyrir að álverð sé lágt nú er ekki þar með sagt að álverð verði lágt 2013, álverð hefur alltaf sveiflast til og þegar norðurál var byggt á sínum tíma var mjög lágt verð á áli.
Anton (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 12:19
Gott innlegg hjá þér. Staðan er grafalvarleg og það er ótrúlegt að stjórnmálaflokkar skuli komast upp með svona málflutning. Gatið sem þarf að stoppa er geigvænlegt, og það verður bara gert með því að auka tekjur og lækka kostnað ríkisins. Það er engin önnur leið, ekki flóknara en það. Tími þess að fá lánað fyrir hlutunum er liðinn.
Bæði er erfitt, alltaf en ekki síst í núverandi árferði, þ.s. tekjustofnar ríkisins eru á mjög hraðri niðurleið og því takmörkuð tækifæri til að auka tekjurnar. En þar sem það er hægt verður að gera það, það verður nógu erfitt að skera niður samt.
Að hækka tekjur ríkisins þýðir að hækka skatta eða greiðslur almennings fyrir þá þjónustu sem ríkið veitir (sem bitnar yfirleitt verst á þeim sem minna mega sín). Að lækka kostnað eins mikið og þarf gerist ekki án þess að taka á öllum málaflokkum, þ.m.t. þeim stærstu sem eru heilbrigðis- og menntamál. Vissulega má (og á) að spara (hlutfallslega mest) í utanríkissþjónustunni, kirkjunni, o.s.frv. en það dugar bara enga veginn. Við verðum að horfast af augu við vandann og fara vandlega yfir hvernig við viljum forgangsraða sem þjóð, hverju við viljum halda og hvað skerða og hverju sleppa alveg. Það verður ekki bara haldið lengur.
Að mínu mati þá eru það óábyrgir stjórnmálaflokkar sem halda því fram að hvorki ætli að hækka skatta né skera niður. Og það er óábyrgt af fjölmiðlum að lofa stjórnmálaflokkum að halda slíku fram. Og það er óábyrgt af almenningi að trúa slíku og ber vott um verulega veruleikafirringu.
AS (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 12:27
ég segi nú bara einsog Geir Harði "hvar á ég að skrifa undir"
zappa (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 12:34
Ég minni á að öfugt við það sem margir halda vorum við hvað skattpíndust undir hægri stjórninni.
Gríðarleg raunHÆKKUN skatta á 90% þjóðarinnar var staðreynd!
Einu hóparnir sem högnuðust og fengu skattalækkanir voru fjármagnseigendur og fyrirtæki. Gengið var lengra en sjálfur Milton Friedman lagði upp með í að skattpína þá lægst launuðu.
Sjá greinar Stefáns Ólafssonar, félagsfræðiprófessors við HÍ:
http://www3.hi.is/~olafsson/
Erla (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 17:18
Sammála Erla. Hér er bútur úr frétt á www.visir.is frá því 12 mars í fyrra:
Þessvegna er það að ég held að þeir ættu að hætta að ljúga að fólki svon rétt fyrir kosningar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 15.4.2009 kl. 18:49
Þjónustugjöld, ekkert nema þjónustugjöld, helst á þann hóp sem er fjölmennastur og fátækastur!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 15.4.2009 kl. 19:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.