Leita í fréttum mbl.is

Hvað eru menn að fara með þessu?

Fyrir nokkru var það upptaka Norskrar krónu en Norðmenn vildu ekki sjá það!

Og lengi verið talað um upptöku Dollars einhliða. En margir bent á að það skapi gríðarleg vandræði þar sem að við yrðum þá að kaupa alla þá Dollara sem við þyrftum og eins til að eiga sem bakhjarl fyrir allar þær innistæður sem eru hér í bönkum. Og þetta sé ekki framkvæmalegt hjá þjóð sem ekki færi lán nema á okurvöxtum.
Bendi líka á vandræðin sem Ekvador er komið í núna þegar að olíuhagnaður þeirra dregst saman þá geta þeir  ekki keypt nóg af dollurum til að borga af lánum og innflutningi.

Nú grípa menn í að horft til að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn stingur upp á að nokkur Austur Evrópuríki taki upp ESB einhliða. EN menn gleyma því að þau lönd sem umræðir eru öll í ESB nú þegar.

Algjörleg út í hött hjá sjálfstæðismönnum að halda að AGS geti stutt okkur til að taka upp Evru. Hverskonar stuðning eru menn að tala um? Menn hljóta að gera sér grein fyrir að við verðum í alveg sömu stöðu og með Dollar þar sem við verðum ekki í samstarfi við Evrópubankann þó að AGS styðji það.

Þetta er með því mesta bulli sem ég hef heyrt.


mbl.is Vilja upptöku evru í samvinnu við AGS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband